Kjarninn - 06.03.2014, Blaðsíða 79

Kjarninn - 06.03.2014, Blaðsíða 79
02/05 LífsstíLL fjöll í byrjun aldarinnar í fatnaði sem í dag væri helst talinn sérvisku legur götufatnaður og varla hentugur til fjallgangna, s.s. lágum leðurskóm, hnébuxum og jakka. Í dag notar fólk tiltekinn sér framleiddan fatnað og búnað til þess að gefa til kynna að það tilheyri hópi þeirra sem fara til fjalla hvernig sem viðrar og kalli ekki allt ömmu sína – nema náttúrulega ömmu sína. Sumt er algerlega nauðsynlegt en annað er háð tískusveiflum stundarinnar. sérútbúinn til fjalla Að sjálfsögðu er afskaplega þægilegt að halda til fjalla í vönd- uðum leðurskóm og sérhönnuðum göngusokkum. Næst sér er göngumaður í þunnum ullarnærfötum, langerma treyju með uppháum kraga og þar utan yfir hæfilega þykkum jakka úr flísefni, þunnum og léttum á sumardegi en þykkum á vetrar- degi, hugsan lega með þéttu ytra lagi til að stöðva vindinn og léttum göngubuxum úr þéttu vindstöðvandi efni sem í senn halda manni heitum en anda vel og veita svita og hita út. Ysta lagið er síðan buxur og úlpa úr þriggja laga öndunarefni sem ver göngumanninn gegn úrkomu en veitir heitu lofti út og kemur þannig í veg fyrir að maður blotni af uppsöfnuðum svita. Í þurru veðri er þessi galli líklega í bakpokanum en verður að teljast ómissandi því fár kann sig í góðu veðri heiman að búa. Göngumaður er með góða ullarhúfu, kannski með flíslagi innan undir ullinni. Hann er með aðra léttari húfu í bak- pokanum. Hann er með buff eða klút um hálsinn sem bregða má fyrir vitin í skafrenningi eða kulda eða setja yfir húfuna sem aukalag gegn vindi og kulda. Hann er með vandaða ullar- eða flísvettlinga og líklega með sérstakar vind- og vatnsþéttar lúffur í bakpokanum til að draga yfir hendur sér „Í dag notar fólk tiltekinn sér- framleiddan fatnað og búnað til þess að gefa til kynna að það tilheyri hópi þeirra sem fara til fjalla hvernig sem viðrar og kalli ekki allt ömmu sína – nema náttúrulega ömmu sína.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.