Kjarninn - 06.03.2014, Side 85

Kjarninn - 06.03.2014, Side 85
02/06 vísindi í líkamanum. Ekki alls fyrir löngu hefði flestum fundist það vægast sagt mjög framandi hugmynd að græða vél í brjóst- hol fólks. Nú til dags eru gangráðar hluti af hefðbundinni meðferð við vissum hjarta- og æðasjúkdómum. Milljónir heyrnarskertra um allan heim hafa einnig gengist undir kuðungsígræðslu sem notuð er til þess að breyta hljóðum í rafboð í taugakerfinu. hvað með að beintengja vélar við heilann í fólki? Ég held að við séum flest viðkvæm fyrir hugmyndinni um að beintengja vélar við heilann í okkur, enda er ekkert annað líffæri eins nátengt sjálfsmyndinni. Samt sem áður er þegar farið að nota djúpheilaörvun (e. deep brain stimulation) í meðferð hundraða þúsunda manna við hreyfiröskunum, til dr. vargas-irwin Carlos Vargas-Irwin er sér- fræðingur á sviði samskipta heila og vélar. Hann segir siðferðilega þáttinn helstu hindrunina þegar kemur að samþættingu mannslíkamans við vélar af ýmsu tagi.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.