Kjarninn - 06.03.2014, Blaðsíða 88

Kjarninn - 06.03.2014, Blaðsíða 88
05/06 vísindi í brennandi húsi yrði ég örugglega mjög feginn ef slökkvi- liðsmennirnir hefðu slíkan búnað. Auðvitað er líka hægt að láta sér detta í hug alls konar tilfelli þar sem hægt væri að misnota svona tækni. Við þurfum að ræða um þessa hluti til þess að hægt sé að setja um þetta lög og reglur. hver er framtíð þessarar tækni? getum við búist við að mannvélar gangi á meðal okkar í nánustu framtíð? Taugahreyfistoðtæki eru enn sem komið er ekki fáanleg á opnum markaði en meðferðarprófun eins og BrainGate- verkefnið lofar mjög góðu. Það að stjórna vélum með hugsun- um einum saman er ekki lengur bundið við vísindaskáldskap. Næstu skref eru að gera allan vélbúnað smærri í sniðum og gera tækjastillingu sjálfvirka þannig að hægt sé að treysta því að fólk geti stjórnað tækinu heima í stofu án þess að rannsakendur komi þar nálægt. Það er þegar búið að þróa þráðlausa senda þannig að boð frá heila geta borist til vélarinnar án þess að manneskjan þurfi að vera tengd við hana gegnum snúrur. Það á svo örugglega eftir að nota þessa tækni í bland við svokallaða starfræna vöðvaörvun (e. functional muscle stimulation) en þannig mætti endurtengja heila lamaðra við þeirra eigin vöðva og veita þeim aftur stjórn á eigin líkama. Mér finnst nokkuð líklegt að ég eigi eftir að sjá það gerast áður en ég dey að mænuskaddaðir endurheimti hreyfigetu og sjálfstæði sitt. Eins og ég lít á það er helsta markmiðið að þróa tækni sem bætir líf fólks. Nákvæmlega hvað í því felst getur verið mjög persónubundið. Fullt af heilbrigðu fólki gengst nú þegar undir skurðaðgerðir til þess eins að breyta útliti líkama síns. Reikna má með að ágræðsla gervilima og gerviskynfæra og annarra slíkra tækja eigi eftir að aukast til muna. þetta gæti allt gerst í nánustu framtíð, en hvað með fjarlæga framtíð? hvernig væri slíkt samfélag? Kannski verður það einhvern tíma þannig að við hættum að skilgreina okkur út frá líkama okkar og förum að skilgreina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.