Kjarninn - 06.03.2014, Blaðsíða 89

Kjarninn - 06.03.2014, Blaðsíða 89
06/06 vísindi okkur út frá heilanum í okkur; líkaminn er bara skel sem við getum skipt um að vild rétt eins og við skiptum um föt nú til dags. Væri það kannski stöðutákn að geyma heilann í nýjustu lífvélinni (e. cyborg)? Hvað með að fá sér líkama sem lítur alls ekki út eins og mannslíkami, kannski frekar eins og dýr eða eitthvað allt annað? Skilgreiningin á því sem gerir okkur að manneskjum gæti orðið mjög á reiki. Vélrænar og lífrænar umbætur gætu leitt til einhvers konar tækni drifinnar tegundamyndunar. Við þrífumst á því að fara ótroðnar slóðir, rannsaka hið óþekkta og láta hugann reika. Kannski verður það að stýra eigin tegundarþróun stærsta verkefnið sem mannkynið mun takast á við. Möguleikarnir eru ótrúlegir! Það er bráð- nauðsynlegt að halda uppi virkri umræðu um þessi mál til þess að búa okkur undir öll þau siðferðislegu álitaefni sem fylgja svona framtíðarsýn. Þar gegnir vísindaskáldskapur að mínu mati lykilhlutverki með því að gefa okkur kost á að skyggnast inn í annan heim, sem með degi hverjum verður æ líkari okkar eigin raunheimi. ítarEfni Kraftwerk – Die Mensch Maschine Myndband á YouTube BrainGate-verkefnið Heimasíða verkefnisins Lífvélin Neil Harbisson Fyrirlestur á TED Smelltu á fyrirsagnirnar til að lesa ítarefnið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.