Kjarninn - 06.03.2014, Side 90

Kjarninn - 06.03.2014, Side 90
01/05 tónList é g er ekki mikill aðdáandi sönghæfileikakeppna á borð við öll þessi Idol, The Voice, Land að eigin vali Got Talent, og hvað þetta heitir nú allt saman. Það sem ég sé er bransastýrðar peninga- maskínur sem róa að því að steypa söngraddir og sviðsframkomu fólks í svipuð mót. Þetta er auðvitað alhæfing sem er hvorki fullnægjandi eða fullsönn, því oft og tíðum ná þeir keppendur lengst sem hafa eitthvað umfram þetta umrædda norm. Hafa þennan fjandans X Factor sem allir þykjast leita að, og í úrslitin komast engir sem ekki eru frábærir söngvarar, svo mikið er víst. Já, því er ekki að Ef bubbi hefði keppt í idol Snæbjörn Ragnarsson tónlistarmaður veltir fyrir sér söngvurum úr öllum áttum tónList Snæbjörn Ragnarsson tónlistarmaður 01/05 TónlisT kjarninn 6. mars 2014

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.