Kjarninn - 01.05.2014, Qupperneq 13

Kjarninn - 01.05.2014, Qupperneq 13
04/07 HEilbrigðiSmál „Við erum ekki að fara eftir þessum klínísku leið- beiningum í dag, og það er auðvitað grafalvarlegt mál,“ segir Hrund Þrándardóttir. „Yrði jafn léttt tekið á því ef ekki væri farið eftir klínískumleiðbeiningum um meðhöndlun krabbameina?“ Sálfræðingafélag Íslands hefur áhyggjur af því að margir sem kljást við kvíða og þunglyndi taki frekar lyf, en að leita sér sálfræðiaðstoðar í formi hugrænnar atferlismeðferðar. „Það er ódýrara að kaupa sér lyf en að fara í nokkur skipti til sálfræðings eins og staðan er í dag. Hendur heimilislækna eru bundnar þar sem þeir hafa í raun ekki í önnur úrræði að vísa en lyfjameðferð. Ef þessir hlutir eru ekki meðhöndlaðir rétt og vel í byrjun, eru líkur á að vandinn aukist enn frekar,“ segir Hrund. Sálfræðiþjónusta verði hluti af „kerfinu“ Eins og áður segir hafa fulltrúar frá Sálfræðingafélagi Íslands átt fjölmarga fundi með heilbrigðismálayfirvöldum á undanförnum misserum í þeirri viðleitni að brugðist verði við. Krafa þeirra er að stöðum sálfræðinga hjá heilsugæslum landsins verði fjölgað, og sálfræðiþjónusta verði hluti af almannatryggingakerfinu. „Við viljum bara að það sé gott aðgengi að sálfræðiþjónustu og sálfræðimeðferð á stofunum verið niðurgreidd af hinu opinbera. Á síðasta fundi okkar með heilbrigðisráðherra óskuðum við eftir því að stofnaður yrði starfshópur með aðild okkar, þar sem leitað yrði leiða til að koma þessum hlutum í skikkanlegt horf. Við finnum fyrir miklum skilningi hjá stjórnvöldum, en því miður hefur enn lítið gerst,“ segir formaður Sálfræðingafélagsins. „Þetta er auðvitað margþættur vandi og við teljum að það ætti að vera í boði lagskipt þjónusta. Heilsugæslurnar ættu í fyrsta lagi að geta boðið fólki með geðrænan vanda upp á hópmeðferð, sem gagnast mörgum, einhverjir þyrftu svo einkaviðtöl og aðrir eitthvað meira. Auðvitað fylgir þessu kostnaður, en rannsóknir víða erlendis hafa sýnt að það er fjárhagslega hagkvæmt fyrir samfélagið að bjóða upp á svona þjónustu. Kostnaðurinn við að ráðast í breytingar á kerfinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.