Kjarninn - 01.05.2014, Side 14

Kjarninn - 01.05.2014, Side 14
05/07 HEilbrigðiSmál myndu borga sig upp á einu kjörtímabili,“ segir Hrund Þrándardóttir. ástæða til að hafa áhyggjur ef ekkert verður að gert Eins og áður segir njóta leik- og grunnskólabörn ákveðinnar sálfræðiþjónustu í gegnum sérfræðiþjónustu sveitafélag- anna. Framhaldsskólanemar njóta engra niðurgreiðslna vegna sálfræðiþjónustu, en í Verkmenntaskólanum á Akur- eyri er einn starfandi sálfræðingur. Formaður sálfræðinga- félagsins segir að þar megi merkja töluvert lægra hlutfall þeirra sem flosna upp úr námi. Sálfræðingafélagið hefur lengi barist fyrir því að framhaldsskólanemendum landsins verði tryggt gott aðgengi að sálfræðiþjónustu. Í þingsályktunartillögu, sem Karl Garðarsson þingmaður Framsóknarflokksins er fyrsti flutningsmaður að og var lögð fram á Alþingi 1. apríl síðastliðinn, um aðgerðaráætlun um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.