Kjarninn - 01.05.2014, Page 23

Kjarninn - 01.05.2014, Page 23
05/09 mEnntamál Hversu sammála eða ósammála ertu því að akademísku frelsi fræði- og vísindamanna á Íslandi stafi ógn af gagnrýni eða hótunum frá stjórnmálamönnum, valdafólki í efnahagslífi eða öðrum hagsmuna- aðilum í atvinnulífi? Q Mjög sammála Q Frekar sammála Q Hvorki sammála né ósammála Q Frekar ósammála Q Mjög ósammála 17,69% 41,16% 18,77% 17,33% 5, 05 % Hversu móttækilegt eða ómóttæki- legt telur þú samfélagið almennt fyrir þátttöku vísinda- og fræði- manna í opinberri umræðu um þessar mundir? Q Mjög móttækilegt Q Móttækilegt Q Hvorki móttækilegt né ómóttækilegt Q Ómóttækilegt Q Mjög ómóttækilegt Q Ég vil ekki/get ekki svarað þessari spurningu 51,93% 11,23% 21,40% 11,23% 2 ,8 1%1, 40 % Hversu mikilvægt eða lítilvægt telur þú að vísinda- og fræðimenn taki þátt í opinberri umræðu um mikil- væg þjóðfélagsmál? Q Mjög mikilvægt Q Frekar mikilvægt Q Hvorki mikilvægt né lítilvægt Q Frekar lítilvægt Q Mjög lítilvægt 65,85% 31,69% 2, 11 % 0, 35 % 0,0% Hversu oft eða sjaldan á starfsferli þínum hefur þú komið þér hjá því að tjá þig sem vísinda- eða fræðimaður við fjölmiðla til að forðast gagnrýni frá stjórnmálamönnum, valdafólki í efnahagslífi eða öðrum hagsmuna- aðilum í atvinnulífi? Q Aldrei Q Einu sinni Q Tvisvar sinnum Q Þrisvar sinnum Q Oftar en þrisvar sinnum Q Ég hef aldrei rætt við fjölmiðla 80,57% 8 ,1 3 % 4 ,9 5 % 1,41% 1,77%3,18% Hversu oft eða sjaldan á starfsferli þínum hefur þú komið þér hjá því að tjá þig sem vísinda- eða fræðimaður við fjölmiðla vegna ótta við viðbrögð almennings? Q Aldrei Q Einu sinni Q Tvisvar sinnum Q Þrisvar sinnum Q Oftar en þrisvar sinnum Q Ég hef aldrei rætt við fjölmiðla 87,90% 5,3 4% 2, 49 % 0, 71 % 1, 78 % 1, 78 % Hversu líklegt eða ólíklegt er að gagnrýni frá stjórnmálamönnum, valdafólki í efnahagslífi eða öðrum hagsmunaaðilum í atvinnulífi á vísinda- og fræðimenn myndi koma í veg fyrir að þú tjáðir þig við fjölmiðla um mál sem hefur mikla pólitíska þýðingu? Q Mjög líklegt Q Líklegt Q Hvorki líklegt né ólíklegt Q Ólíklegt Q Mjög ólíklegt 13,21% 21,07% 33,21% 28,93% 3, 57 %

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.