Kjarninn - 01.05.2014, Síða 40

Kjarninn - 01.05.2014, Síða 40
07/07 dómSmál lykilstjórnendur voru í báðum félögum, sátu stjórnarfundi í þeim og undirrituðu samningana sem veittu umræddan afslátt. Héraðsdómur var sammála skiptastjóranum og dæmdi Rauðsól, sem þá hafði verið sameinuð dótturfélaginu 365 miðlum undir nafni þess síðarnefnda, til að greiða þrotabúinu 160 milljónir króna til baka. 365 miðlar þurftu því að greiða þrotabúi 365 vegna kaupa á bréfum í 365 miðlum! ... Þegar skiptum í þrotabúi íslenskrar afþreyingar ehf. lauk í júní 2012 þá höfðu fengist 467 milljónir króna upp í tæplega 4,2 milljarða króna kröfur. Gatið, sú upphæð sem kröfuhafar sátu uppi með, var því aðeins hærra en Ari Edwald hafði tilkynnt um á stjórnarfundinum fræga í byrjun nóvember 2008, eða samtals um 3,7 milljarðar króna.“

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.