Kjarninn - 01.05.2014, Síða 45

Kjarninn - 01.05.2014, Síða 45
05/06 Úkraína Ýtt undir óánægju Hvort sem rússnesk stjórnvöld halda um taumana í austur- hluta Úkraínu eða ekki er ljóst að þau ýta undir óánægju almennings með áróðri. Rússneskt sjónvarp er til að mynda að miklu leyti undir stjórn Kremlarstjórnarinnar og það nýtur vinsælda í þessum hluta Úkraínu. Þar beita menn fyrir sig þjóðernishyggju og öðrum miður skemmtilegum áróðurstólum. Sumir óttast að Pútín hyggist ráðast inn í Úkraínu, enda hefur hann látið út úr sér að hann þurfi að vernda rússnesku- mælandi fólk og fleira í þeim dúr. Hann hefur líka talað um það hversu mikil mistök sundrun Sovét ríkjanna hafi verið og það dylst fáum að hann dreymir um nýtt stórveldi. Innrás í Úkraínu yrði þó aldrei eins auðveld og innlimun Krímskaga, þrátt fyrir að úkraínski herinn hafi enga burði til að stöðva hana. Vernda rússneskumælandi Úkraínubúa Óljóst er hversu mikil bein áhrif rússnesk stjórnvöld hafa á aðskilnaðarsinna í Úkraínu. Mynd: AFP

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.