Kjarninn - 01.05.2014, Page 47

Kjarninn - 01.05.2014, Page 47
koSningar kjarnaofninn Húsnæðismál kjarninn 1. maí 2014 Erfiðir tímar fram undan Framboðin í Reykjavík hafa öll sett húsnæðismálin á oddinn 01/01 koSningar Kjarnaofninn er liður í kosninga- umfjöllun Kjarnans þar sem helstu kosningamál framboð- anna eru rædd. Þættirnir birtast hér í Kjarnanum og í hlaðvarps- straumi Kjarnans. Húsnæðismálin í Reykjavík eru mikið hitamál um þessar mundir. Leiguverð hefur hækkað mikið undanfarin misseri, en tæplega fjórðungur heimila á Íslandi er nú í leiguhúsnæði. Fasteignaverð hefur hækkað mikið, sérstaklega undanfarna mánuði. Hvernig getur fólk sem er að koma út á markað komið þaki yfir höfuðið? Þessi spurning brennur á tug þúsundum kjósenda í aðdraganda sveitarstjórnar- kosninganna sem fara fram 31. maí næstkomandi. Smelltu hér til að hlusta á þáttinn

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.