Kjarninn - 01.05.2014, Síða 50

Kjarninn - 01.05.2014, Síða 50
01/01 SjónVarp SjónVarp nýsköpun TM Software kjarninn 1. maí 2014 Kjarninn, Keldan og Arion banki hafa tekið höndum saman um að fjalla ítarlega um verkefnið Startup Reykjavík, frumkvöðla og íslensk nýsköpunarfyrirtæki. fókus, fókus og fókus Framkvæmdastjóri TM Software segir skýran fókus vera styrk fyrirtækisins. TM Software er rótgróið fyrirtæki sem hefur vaxið gríðarlega hratt á síðustu árum. Vendipunkturinn í rekstri fyrirtækisins til góðs var hrun íslenska fjármálakerfisins, hvorki meira né minna. Þá stóðu starfsmenn frammi fyrir miklum erfiðleikum en ákváðu að treysta á eigið ágæti og fara að þróa og selja eigin hugbúnað. Þetta hefur skilað miklum árangri og er félagið nú í örum vexti á alþjóðamörkuðum.

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.