Kjarninn - 01.05.2014, Qupperneq 51

Kjarninn - 01.05.2014, Qupperneq 51
01/01 Sjö Spurningar Hvað á að gera um helgina? Með hækkandi hita á landinu fjölgar leikjunum sem hægt er að fara í með börnunum, þannig að ég geri ráð fyrir rólegri helgi í Breiðholtinu þar sem tíminn verður notaður í leiki með þeim. Hvaða hljómplata er í uppáhaldi þessa dagana? Hef hlustað á nýju Elbow- og Beck- plöturnar og þær eru prýðilegar. Svo er ég mjög skotinn í nýja bandinu hans Chino Moreno úr Deftones sem heitir Crosses. Mæli með nýrri samnefndri plötu með því. Annars dett ég oftast í David Sylvian-plötuna Gone to Earth, en ég er smám saman að átta mig á því að það er bara besta plata í heimi. Hvernig leggst sumarið í þig? Sumarið leggst gífurlega vel í mig. Nú þegar eru komnir fleiri góðir dagar en í fyrra, en það er ekkert sérstakt planað hjá mér í sumar. Hvaða lið verður enskur meistari í fótbolta? Ég ræði ekki enskan fótbolta. Næsta spurning! Hverjir verða heimsmeistarar í fótbolta? Af gömlum vana segir maður Brasilíumenn þrátt fyrir að hafa séð lítið til þeirra en þeir eru bara alltaf bestir og verða auk þess núna á heimavelli. Svo eru Þjóðverjar með frábært lið og spila meira að segja fínan fótbolta, sem þeir voru á móti hér áður fyrr. En að sjálfsögðu segi ég Ítalía. Ég hef haldið með Ítölum síðan 1978 og það var gaman að sjá þá vinna 1982. Það hefur verið erfitt að halda með Ítalíu öll þessi ár, enda spilar liðið hundleiðinlegan bolta, en þú skiptir ekki um lið. Auk þess er Ítalía eina liðið sem bauð upp á Baggio. Hvaða lið verða Íslands- meistarar í fótbolta? Ég held að kvennalið Stjörnunnar sé besta liðið og muni vinna kvennadeildina. Ég ætlast svo að gerast svo kræfur að spá Blikum titlinum í ár karlamegin (eins og ég hef gert síðustu tvö ár), þar sem ungviðið springur út með látum í sumar. Hvernig myndir þú eyða 100 milljóna króna lottóvinningi? Ég myndi detta hressilega í það, svo man ég ekki meir... Sjö Spurningar Þórður Helgi Þórðarson dagskrárgerðarmaður 01/01 sjö sPURNINGAR kjarninn 1. maí 2014
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.