Kjarninn - 01.05.2014, Síða 57

Kjarninn - 01.05.2014, Síða 57
f yrir ekki svo löngu gekk ég til liðs við Knattspyrnu- félag Reykjavíkur og mun leika með því í Pepsi- deildinni í sumar. Tíðkast hefur hjá félögum í efstu deild að halda á vordögum í æfingaferð og hafa Spánn eða Portúgal verið vinsælir áfangastaðir. Tilgangur þessara ferða er tvíþættur; annars vegar er æft við bestu mögulegu aðstæður á grasvöllum og hins vegar er vikan notuð í að þjappa mannskapnum saman og ná upp góðum liðsanda fyrir átök sumarsins. Við KR-ingar fórum í ár á svæði sem heitir Campoamor nálægt Alicante á Spáni og heppnaðist ferðin mjög vel í alla staði. Ég hef farið í ansi margar svona ferðir og vissi því fyrir fram að farið yrði í verslunarleiðangur allavega einu sinni og þá fengi ég hlutverk álitsgjafa. Ég sagði þó við liðsfélaga mína fyrir fram að ekki væri víst að þeir hefðu endilega áhuga á að heyra mitt álit. Ástæða þess er í fyrsta lagi sú að 01/03 álit Styðjum íslenska verslun Sindri Snær Jensson vill að fólk eyði peningunum sínum á Íslandi álit Sindri Snær jensson knattspyrnumaður kjarninn 1. maí 2014

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.