Kjarninn - 15.05.2014, Blaðsíða 20

Kjarninn - 15.05.2014, Blaðsíða 20
12/13 menntamál ekki þægilegt þegar mikið gengur á Bæði Þóra Ellen og Guðrún segjast þekkja dæmi þess að fólk úr háskólasamfélaginu hætti sér ekki út í umræðuna. „Sumir hætta sér ekki út í umræðuna vegna þess að þetta er ekkert þægilegt þegar mikið gengur á,“ segir Þóra Ellen um fræðasvið sitt. Guðrún segist reyna að hvetja þá starfsfélaga sína sem hafi áhugaverðar rannsóknarniðurstöður fram að færa til að láta í sér heyra. „Mér finnst það vera hluti af starfi mínu að miðla rannsóknum og þekkingu til almennings,“ segir hún. Þóra Hallgrímsdóttir bendir á að þátttaka í nefndum og ráðum á vegum hins opinbera geti verið einn liður í framlagi háskólafólks til samfélagsins og samfélagslegrar umræðu. „Fræðimenn í lögfræði sitja til dæmis í ýmsum nefndum eða starfshópum, jafnvel þar sem verið er að taka afstöðu til einhvers mikilvægs samfélagsmáls eða móta löggjöf,“ segir hún en bendir jafnframt á að greina verði á milli háskóla- mannsins og nefndarmannsins þegar komið sé í opinbera umræðu um þau mál. „Það er sú meðvitund, sem mér finnst alla jafna að fólk verði að hafa, að maður geri grein fyrir hagsmunatengslum sínum ef hagsmunatengsl skal kalla.“ Þekkir dæmi Þóra Ellen Þórhalsdóttir þekkir dæmi úr háskólasamfé- laginu þar sem fólk hættir sér ekki út í umræðuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.