Kjarninn - 15.05.2014, Blaðsíða 66

Kjarninn - 15.05.2014, Blaðsíða 66
52/54 knattspyrna sóknarbolti og miklu fleiri mörk Fyrir þetta tímabil höfðu einungis þrjú lið náð að skora yfir 90 mörk á einu tímabili. Og einungis eitt þeirra náði að skora yfir 100 mörk. Það var Chelsea-liðið undir stjórn Carlo Ancelotti árið 2010 sem skoraði 103 mörk. Í ár náðu tvö efstu liðin, Manchester City og Liverpool, bæði að skora yfir 100 mörk. Til að setja breytinguna á Liverpool í samhengi hafði liðið mest skorað 77 mörk á tímabili áður síðan úrvalsdeildin varð til. Þetta var því mikið markatímabil, enda sóknar- leikur í fyrirrúmi hjá öllum liðunum í topp fimm utan Chelsea. Luiz Suarez náði að verða einung- is sjöundi leikmaðurinn frá upphafi til að skora yfir 30 mörk. Hann jafnaði met Alan Shearer (1995/1996) og Cristiano Ronaldo (2007/2008) með því að skora 31 mark í 38 leikja deild. Suarez gerði reyndar betur en þeir báðir með því að skora mörkin sín í einungis 33 leikjum, enda hóf hann tímabilið í löngu banni fyrir að bíta andstæðing. Það þarf að spila ansi magnað tímabil til að vera valinn betri en fótboltaaflið Yaya Toure. En Suarez tókst það. mörg lið komu mjög á óvart Það er óhætt að segja að þetta hafi verið tímabil Merseyside-liðanna frá Liverpool þótt bæði hafi kannski lokið keppni vitandi að þau voru hársbreidd frá því að gera enn betur. Liverpool var auðvitað á kafi í titilbaráttu fram á síðasta dag og spilaði leiftrandi sóknarbolta sem tætti á stundum í sig sum bestu lið deildar- innar með þeim hætti að leikirnir voru nánast búnir í fyrri Bestur og jafnaði met Luiz Suarez fór hamförum á tímabilinu og jafnaði marka- metið í 38 liða deild. Auk þess tókst honum að bíta engan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.