Kjarninn - 15.05.2014, Blaðsíða 31

Kjarninn - 15.05.2014, Blaðsíða 31
21/23 viðskipti svindl eða sannleikur? Auroracoin hefur hlotið sinn skerf af gagnrýni og ásökunum um svindl, bæði í samfélagi þeirra sem fylgjast grannt með rafmyntum og frá almenningi. Til að mynda bloggaði þing- maðurinn Frosti Sigurjónsson og sagði miklar líkur á að um svindl væri að ræða. Seðlabanki Íslands sendi frá sér tilkynn- ingu og varaði við þeirri áhættu sem fylgt gæti „sýndarfé“. David segist sýna tortryggninni í garð rafmynta skilning, fréttaflutningur sé oft neikvæður og fæstir skilji nákvæmlega hvernig tæknin á bak við fyrirbærið virkar. Á spjallborðum um Auroracoin hafa notendur meðal annars spurt hvort ekki geti verið á ferð hin fullkomna uppskrift að fjársvikum. Að einhverjir notist við dulnefni og dreifi verðmætum til hóps fólks, skapi þannig raunar verð- mæti úr engu, og hagnist sjálfir á að ganga á undan með sölu rafmyntarinnar fyrir dollara eða aðra gjaldmiðla. Hafa ber í huga að þegar aurarnir fóru í almenna dreifingu gat hver Íslendingur sótt sér aura að verðmæti nærri 400 dollarar, um 45 þúsund krónur. Heildarverðmæti allra aura var þá um 125 milljónir dollara, eða ríflega 14 milljarðar króna. Hvernig er hægt að vera viss um að þeir sem bjuggu til Auroracoin hafi ekki hagnast gríðarlega með því að eiga sjálfir stóran hluta myntarinnar sem þeir síðan seldu? „Kerfið er opið og allir sem vilja geta séð hreyfingarnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.