Kjarninn - 15.05.2014, Blaðsíða 70

Kjarninn - 15.05.2014, Blaðsíða 70
bókarinnar hefur náð efst á metsölulista bæði vestan og austan hafs. Bókin hefst á umfjöllun Pikettys um þróun hagfræðinnar sem hann horfir gagnrýnið á, ekki síst í Bandaríkjunum sem hann telur smám saman hafa þróast út í óhlutbundnar stærðfræðiformúlur sem ekki byggist á raungögnum og hafi litla þýðingu fyrir samfélagið. Þannig hafi hagfræðingar heimsins vanrækt að rannsaka vaxandi ójöfnuð í heiminum en lagt ofurtrú á kenningu Kuznets um að vöxtur leiði sjálfkrafa til aukins jöfnuðar (15-16). Sú aðferð að tengja hagfræði við önnur vísindi, sérstaklega sögu og félagsvísindi en líka t.d. bókmenntir, er vissulega frábrugðin þeirri fræða- hefð sem lesendur eiga að venjast frá Bandaríkjunum og Bretlandi. Piketty tengir saman sögulega, félagslega og efnahags lega þróun og hvernig sögulegir viðburðir og pólitískar ákvarðanir hafa haft áhrif á þróun jöfnuðar í heiminum. Honum eru hugleiknar skáldsögur Jane Austen og Honoré de Balzac og hvernig lýsingar þeirra á mannlífinu eru mikilvæg heimild um samfélagsuppbyggingu þess tíma. Þessar tengingar gera það að verkum að það er auðvelt og skemmtilegt að lesa bók Pikettys og lesandinn fær betri innsýn í það sem Piketty telur hafa áhrif á jöfnuð, bæði sögulega viðburði, lýðfræðilega þróun, áherslur í menntun og skattlagningu. Rauður þráður í gegnum bókina er sú meginkenning að þegar rentan af auðmagninu sé meiri um nokkurt skeið en vöxtur sé það mjög öflugur hvati til aukins ójafnaðar. (361) Pi- ketty rökstyður það m.a. með því að vöxtur miðað við höfða- tölu til lengri tíma sé sjaldnast meiri en 1,5% og fer yfir vöxt, t.d. í V-Evrópu, Bandaríkjunum og Japan, á árunum 1990 til 2012 máli sínu til stuðnings. (95-96) Þegar rentan af auð- magninu verði meiri en almennur vöxtur þýði það að auður þeirra sem mesta rentu fái af sínu auðmagni vaxi hraðar en kjör almennings. Þegar auður sé orðinn til vaxi hann af innri „Bók Pikettys er mikilvægt innlegg í vaxandi umræðu um ójöfnuð, afleiðingar hans og hvort stjórnvöld um heim allan eigi að líta á það sem verkefni sitt að sporna gegn ójöfnuði.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.