Kjarninn - 15.05.2014, Blaðsíða 60

Kjarninn - 15.05.2014, Blaðsíða 60
46/47 pistill góðu móti fyrir nokkrum árum. Þetta aukna aðgengi að grundvallar gögnum á sviði lögfræði er ekki bara til hags- bóta fyrir lögfræðinga og aðra sérfræðinga heldur er þetta að sjálfsögðu mikilvægt atriði fyrir alla sem vilja kynna sér réttarstöðu sína á hvaða sviði sem er. öflug upplýsingamiðlun alþingis Mikilvægasta upplýsingaveitan á þessu sviði er heimasíða Alþingis, www.althingi.is. Ég játa það hér með og fúslega að þetta er uppáhaldssíðan mín á netinu öllu. Á þessari síðu má finna gríðarlegt magn upp- lýsinga um allt það sem snýr að verkefnum Alþingis. Á síðunni eru aðgengileg lagafrum- vörp síðustu áratuga sem og greinargerðir, nefndarálit, umsagnir, umræður og annað það sem tengist meðferð einstakra mála á þinginu. Þá er þarna að finna allar þær fyr- irspurnir sem lagðar hafa verið fram og svör við þeim og fullbúið lagasafn. Lagasafnið geymir ekki einasta lögin sjálf heldur er þar í hverjum og einum lagabálki unnt að finna viðeigandi breytingarlög og reglugerðir sem settar hafa verið á grunni umræddra laga auk tengla á það frumvarp sem varð að umræddum lögum og svo framvegis. Þessi mikil væga upp- lýsingaveita er án minnsta vafa afar þjóðhagslega hagkvæm, enda sparar hún tíma og stórfé innan stjórn sýslunnar, dóm- stóla og annars staðar þar sem leyst er úr málum, svo ekki sé talað um mikilvægi slíkrar upplýsingamiðlunar í lýðræðis- legu þjóðfélagi. Rekstur síðunnar er Alþingi til mikils sóma. hæstiréttur og umboðsmaður alþingis Heimasíða Hæstaréttar, www.haestirettur.is, er einnig mikil- væg upplýsingaveita, en þar er að finna alla dóma réttarins frá 1. janúar 1999. Einfalt er að leita að dómum eftir laga- greinum, efnisatriðum og með textaleit ef því er að skipta. Í upphafi hvers dóms sem birtur er á netinu er að finna stutta „Þær eru ekki síður mikilvægar fyrir almenning þannig að hver og einn geti hindrunarlítið kynnt sér grundvallargögn og eftir atvikum lagt sjálfstætt mat á réttarstöðu sína í einstaka tilvikum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.