Kjarninn - 15.05.2014, Blaðsíða 36

Kjarninn - 15.05.2014, Blaðsíða 36
26/28 eFnahagsmál tvíhliðasamningar við fjármálastofnanir Til viðbótar við þann kostnað sem fellur á hið opinbera fellur töluverður kostnaður á þá aðila sem veita verðtryggð lán. Það eru bankar, Íbúðalánasjóður og lífeyrissjóðir. Sá kostnaður er mest vegna aðkeyptrar þjónustu og vegna þeirrar vinnu sem tölvudeild hvers banka fyrir sig þarf að leggja út í. Á meðal þeirra sem selja þessum aðilum þjónustu er áðurnefnt Libra. Þar sem um tvíhliða samninga á milli einkaaðila er að ræða fæst ekki uppgefið hjá fjármálaráðuneytinu hvert umfang þeirra er en heimildir Kjarnans herma að virði samninga Libra í heild vegna skuldaniðurfellinganna sé á bilinu 50 til 60 milljónir króna. mörg hundruð milljóna kostnaður bankanna Kjarninn beindi fyrirspurn um ætlaðan kostnað vegna skuldaniðurfellinga til stóru bankanna þriggja: Arion banka, Íslandsbanka og Landsbanka. Í svari Arion banka er sérstak- lega tiltekið að erfitt sé á þessum tímapunkti að meta þann kostnað sem þessu muni fylgja, enda enn margt óljóst um framkvæmdina. „Kostnaðaráætlanir okkar, miðað við þær upplýsingar sem við höfum í dag og þær forsendur sem við gefum okkur, gera ráð fyrir að kostnaðurinn fyrir bankann geti verið á bilinu 180 til 230 milljónir króna,“ segir enn fremur í svarinu. Íslandsbanki sagði að kostnaður bankans lægi ekki fyrir eins og er og hann yrði ekki ljós fyrr en endanleg útfærsla Leiðréttingin Formenn stjórnarflokkanna kynntu „Leiðréttinguna“ í Hörpu 30. nóvember 2013.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.