Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Page 13

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Page 13
11 Þau hugtök sem hér hafa verið notuð, þ.e. fram- leiðsluvirði, aðföng og vinnsluvirði eru nánar skilgreind í kafla 2 hér á eftir. Tengslum ráðstöfunaruppgjörsins og framleiðsluuppgjörs- ins má lýsa þannig, að sé vinnsluvirði allra atvinnugreina lagt saman verður niðurstaðan verðmæti landsfram- leiðslunnar og á fræðilega að gefa sömu niðurstöðu og ráð- stöfunaruppgjörið. Á tvíhliða reikningsformi líta uppgjörs- aðferðirnar þannig út: Framleiðsluuppgjör ! Útgjaldauppgjör Laun og launatengd ! Einkaneysla C g jöld Wd ! Samneysla G Rekstrarafgangur Od ! Fjármunamyndum I Afskriftir D ! Birgða- og Óbeinir skattar T i ! bústofnsbreyting B Framleiðslustyrkir -S ! Útflutningur X ! Innflutingur -M Verg landsframleiðsla GDP ! Verg landsframleiðsla GDP Hér er ekki gert ráð fyrir tekjuhreyfingum gagnvart útlöndum, þannig að þjóðarframleiðsla og landsframleiðsla er sama stærð en síðar verður fjailað um mismun þessara tveggja hugtaka. Á jöfnuformi má tákna samband ofangreindra stærða þannig: GDP =Wd+Od+D+Ti-S=C+G+I+B+X-M. Báðar þessar aðferðir ættu fræðilega að skila sömu niðurstöðu um verðmæti þjóðarframleiðslunnar. í framkvæmd verða mörkin milli þessara uppgjörsaðferða þó ekki eins afdráttarlaus og þau hafa hér verið sett fram. Þannig má nefna, að í sumum tilvikum er nánast um sömu eða innbyrðis nátengdar heimildir að ræða. En jafnvel þótt svo sé leiða þessar tvær aðferðir sjaldnast til nákvæmlega sömu niðurstöðu meðal annars vegna msmunandi tímasetninga á greiðslum auk mismunandi heimilda. Um tölulegan samanburð þessara uppgjörsaðferða fyrir ísland er nánar fjallað í kafla 5 hér á eftir. 1.6. Tekjuskiptinqaraðferðin í sem stystu máli má lýsa muninum á tekjuskiptingar- aðferðinni og framleiðsluaðferðinni þannig, að framleiðslu- aðferðin byggist á því að skrá verðmætasköpunina þar sem hún á sér stað, þ.e. í einstökum fyrirtækjum og atvinnugreinum. Tekjuskiptingaraðferðin byggist aftur á móti á skráningu verðmætasköpunarinnar, þ.e. þjóðarframleiðslunnar , eftir að þessum verðmætum hefur verið ráðstafað til framleiðslu- þáttanna sem umbun fyrir notkun þeirra. Svo dæmi sé tekið þá er upplýsingum um launatekjur einstaklinganna safnað úr framtölum einstaklinganna sjálfra eða á hliðstæðan hátt í tekjuskiptingaruppgjörinu en í framleiðsluuppgjörinu er athyglinni beint að vinnsluvirði fyrirtækjanna fyrst og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978
https://timarit.is/publication/995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.