Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Side 16

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Side 16
14 Tölur þessar voru að mestu unnar úr gögnum Framkvæmda- bankans. í 12. hefti tímarits Framkvæmdabankans er meðal annars lýst þeim uppgjörsaðferðum, sem í fyrstu var fylgt. Árin 1945-1960 voru þjóðhagsreikningarnir gerðir upp eftir tekjuframtalsaðferðinni, sem í eðli sínu er sama uppgjörsaðferð og er hér kölluð tekjuskiptingaraðferð. Oafnhliða tekjuframta1saðferðinni voru þjóðartekjur fjögurra síðustu áranna, 1957-1960, áætlaðar sérstaklega samkvæmt ráðstöfunaraðferðinni. Niðurstöðurnar sýndu hærri þjóðar- tekjur samkvæmt ráðstöfunaraðferðinni en tekjuframtals- aðferðinni öll árin og voru þjóðartekjur 6-14% hærri samkvæmt ráðstöfunaruppgjöri en tekjuframtalsuppgjöri. Þetta ósamræmi uppgjörsaðferðanna, sem að meðaltali var um 11%, var leyst þannig, að þjóðartekjutölur áranna 1945-1956 samkvæmt tekjuframtalsaðferðinni voru hækkaðar um slétt 10%. Af því sem hér hefur verið sagt, má ráða, að á árunum 1945-1956 var tekjuframta1saðferðinni fylgt við gerð þjóðhagsreikninganna, en frá og með árinu 1957 tók ráðstöfunaraðferðin við. Henni hefur síðan verið fylgt, að meira eða minna leyti í samræmi við þær aðferðir sem mótaðar voru í Framkvæmdabankanum á sínum tíma og að nokkru er lýst í 12. hefti "Úr þjóðarbúskapnum". Á þeim tíma, sem síðan er liðin, hafa öðru hvoru verið gerðar tilraunir til þess að gera upp þjóðhagsreikn i ngana eftir tekjuframta1saðferðini. Ekki hefur þó gefist tóm til þess að ljúka þeim tilraunum vegna forgangs annarra verkefna. Á vegum Þjóðhagsstofnunar er þetta verk nú hafið að nýju. Samræmt uppgjör þjóðhagsreikninga frá framleiðsluh1ið hefur ekki verið gert fyrr en nú fyrir árabilið 1973-1978 og er það birt í þessari skýrsiu. Einn megingrundvö1iur þessarar skýrslugerðar eru atvinnuvegaskýrsiur Þjóðhags- stofnunar en þær hafa komið út frá árinu 1972. Heimildum og áætlunaraðferðum er nánar lýst í 4. kafla hér á eftir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978
https://timarit.is/publication/995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.