Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Qupperneq 26

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Qupperneq 26
24 f töflu 24 er að finna framleiðslureikninga fyrir einstakar atvinnugreinar eftir að tekið hefur verið tillit til framangreindra breytinga. Þess er því ekki að vænta, að fullt samræmi sé milli þeirrar töflu og hliðstæðra talna í áður birtum atvinnuvegaskýrslum stofnunarinnar. 4.2 Aðrar heimildir og áætlunaraðferðir Hér á eftir verður stuttlega lýst áætlunarraðferðum við gerð framleiðslureikninga fyrir þær atvinnugreinar, sem atvinnuvegaskýrslur Þjóðhagsstofnunar ná ekki til. Oafnframt verður getið helstu heimilda í hverju tilviki. Tilvitnanir í atvinnugreinanúmer eiga við tveggja stafa ISIC-flokkunina, nema annað sé tekið fram. Tölulegar niðurstöður samkvæmt þeirri flokkun eru birtar í töflu 24. í töflu 23 er hins vegar birt frekari sundurliðun vergra þáttatekna í hverjum tveggja stafa ISIC-flokki og miðast sú sundurliðun í flestum tilvikum við þriggja stafa atvinnugreinaflokkun Hagstofunnar. 4.2.1 Landbúnaður (atv.gr. 11) Á vegum Þjóðhagsstofnunar hafa ekki enn sem komið er birst atvinnuvegaskýrslur um landbúnað. Engu að síður hafa verið unnin innan stofnunarinnar rekstraryfir1it, er sýna hei1darstærðir um tekjur og gjöld landbúnaðarins . Yfirlit þessi eru með svipuðu sniðu og þau rekstraryfirlit, sem birt hafa verið fyrir aðrar atvinnugreinar. Þó er aðgreiningin milli búgreina, þ.e. milli almenns búrekstrar, alifuglabúa, svínabúa, o.fl. ekki talin það traust enn sem komið er, að fært sé að birta hana sérstaklega. Rekstraryfir1it þessi eru til frá og með árinu 1973. Framleiðslureikningarnir í þessari skýrslu eru síðan gerðir á grundvelli þessara rekstraryfirlita með hliðstæðum hætti og lýst hefur verið hér að framan um mismun á framleiðslu- og rekstrar- reikningum. Heimildirnar við gerð rekstraryfir1itanna í landbúnaði eru margvíslegar, en ein meginheimildin er ársskýrsla Búreikningastofu landbúnaðarins. Sú skýrsla sýnir m.a. sundur1iðaðar framleiðslutekjur og rekstarkostnað meðalbús. Meðalbúið er síðan fært upp í heildarstærð á grundvelli skýrslna frá Framleiðsluráði landbúnaðarins og fleiri aðilum um hei1darframleiðs1u búvöru á öllu landinu. Skýrsla Búreikningastofunnnar nær þó aðeins til almenns búrekstrar, þ.e. kúabúa og sauðfjárbúa, svo og þeirra búgreina, sem teljast aukabúgreinar á þessum búum svo sem garðyrkja, kartöflurækt, o.fl. Inn í þessa mynd vantar hins vegar alifuglabú, svínabú, loðdýrabú, garðyrkju- og gróðurhúsabú og fóðurframleiðslubú. Ur því er bætt með því að taka úrtök úr skattframtölum þessara búa og færa þau úrtök síðan upp í hei1darstærðir á grundvelli áætlana Þjóðhagsstofnunar um heildarframleiðslu og tekjur í þessum greinum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978
https://timarit.is/publication/995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.