Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Side 27

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Side 27
25 4.2.2 Fiskveiðar (atv.gr. 13) Auk reksturs báta og togara telst til fiskveiða fiskirækt, veiði í ám og vötnum í atvinnuskyni, gæsla veiðiréttar, hvalveiðar og selveiðar. Heimildir um rekstur báta og togara er að finna í atvinnuvegaskýrslum Þjóðhagsstofnunar, en heimildir fyrir síðustu ár eru þó enn óbirtar. Rekstur hvalveiðiskipa er byggður á heimildum úr ársreikningum Hvals h.f. Heimildir um aðrar greinar fiskveiða, þ.e. fiskirækt og selveiði eru ekki reistar á traustum grunni, enda ekki um stórar greinar að ræða. Að mestu er stuðst við vinnuaflsskýrslur og ársreikninga fyrir eina laxeldisstöð, Laxeldisstöð ríkisins í Kollafirði. 4.2.3 Fiskiðnaður (atv.gr. 30) Til þessarar greinar teljast frysting, söltun og hersla, síldarsöltun, hvalvinnsla, lifrarbræðsla og fiskmjölsvinnsla. Allar þessar greinar er að finna í atvinnuvegaskýrslum Þjóðhagsstofnunar . Til viðbótar eru hér einnig taldir jöfnunar- og miðlunarsjóðir sjávarútvegs, en þeir eru Verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins, Trygginga- sjóður fiskiskipa, Aflatryggingasjóður og Olíusjóður fiskiskipa 1974-1975. Sérstakur framleiðslureikningur er búinn til fyrir þessa sjóði. Framleiðsluvirði þessa reiknings samanstendur af greiðslum í Verðjöfnunarsjóð og tekjum Tryggingasjóðs og Aflatryggingasjóðs af útflutningsgjaldi. Aðföng þessa reiknings eru að stærstum hluta iðgjaldsstyrkur Tryggingasjóðs og aflabætur Af1atryggingasjóðs. Af einstökum vinnsluvirðisþáttum er rétt að nefna, að til launa eru taldar greiðslur áhafnadeildar Aflatryggingasjóðs á fæðispeningum til sjómanna . 4.2.4 Slátrun oq kjötiðnaður (hluti af atv.gr. 31) Til atvinnugreinar 31, annars matvælaiðnaðar, telst matvælaiðnaður, annar en fiskiðnaður, þ.e. slátrun og kjötiðnaður, mjólkuriðnaður, niðursuða, brauð og kökugerð, kexgerð, sælgætisgerð, öl- og gosdrykkjagerð og annar matvælaiðnaður. Heimildir um þessar atvinnugreinar er að finna í atvinnuvegaskýrslum Þjóðhagsstofnunar um iðnað með þeirri undantekningu þó, að slátrun og kjötiðnað er þar ekki að finna. Framleiðslureikningur fyrir þá grein hefur því verið áætlaður sérstaklega. Annars vegar hefur þá verið byggt á rekstrarreikningum nokkurra stórra kjötvinnslu- fyrirtækja og áætlunum um markaðshlutdeild þessara fyrirtækja. Hins vegar hefur rekstur slátrunar verið áætlaður á grundvelli athugana Framleiðsluráðs landbúnaðar- ins um vinnslu- og dreifingarkostnað við sauðfjárslátrun. Þær athuganir sýna vinnslu- og dreifingarkostnað á hvert kg kjöts en Þjóðhagsstofnun hefur fært kostnaðartölurnar upp til heildar á grundvelli áætlana um heildarslátrun alls búfjár.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978
https://timarit.is/publication/995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.