Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Síða 30

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Síða 30
28 má í því sambandi vitna til skilgreiningar á rekstrarafgangi hér að framan og hliðstæðunnar við eigendalaun í ein- staklingsfyrirtækjum. Starfsemi ræktunarsambanda er áætluð þannig, að aðkeypt vinna er byggð á slysatryggðum vinnuvikum í þeirri grein og áætluðum 1 aunakostnaði á ársverk í byggingariðnaði. Til viðbótar kemur síðan eigin vinna bænda og búaliðs við nýrækt samkvæmt árskýrslu Búreikningastofunnar. Aðfangahlutfall er byggt á hlutfallinu milli vinnulauna og annars rekstrar- kostnaðar við vélavinnu almennt. 4.2.8 Samgönqur (atv.gr. 71) og rekstur Pósts oq síma (atv.gr. 72) Þær greinar samgangna, sem ekki hafa birst í atvinnuvegaskýrslum Þjóðhagsstofnunar eru rekstur Pósts og síma, rekstur hafna og rekstur flugvalla. Framleiðslu- reikningur Pósts og síma er byggður á ársreikningi Póst- og símamálastofnunarinnar. Svipuðu máli gegnir um hafnirnar. Framleiðslureikningur þeirra er byggður á ársreikningum 1andshafnanna og velflestra hafnarsjóða í landinu, en við uppfærslu til heildar hefur jafnframt verið tekið mið af sveitarsjóðareikningum Flagstofunnar . Framleiðslureikningur fyrir flugvelli er að mestu byggður á reikningum flugmálastjórnar og skýrslum um slysatryggðar vinnuvikur í þeirri grein á öllu landinu. 4.2.9 Peninqastofnanir (atv.gr. 81) Til peningastofnana telst starfsemi banka, sparisjóða og fjárfestingarlánasjóða. Meðferð peningastofnana í framleiðsluuppgjöri þjóðhagsreikninga er með all sérstæðum hætti og er raunar nokkuð umdeild í þeirri umræðu, sem nú fer fram hjá hinum ýmsu alþjóðastofnunum um endurskoðun og endurbætur á núgildandi þjóðhagsreikningakerfi. Sérstaða peningastofnana er fólgin í því, að í framleiðslu- reikningunum koma vextir ekki fram. Litið er á vaxtatekjur sem eignatekjur á tekjuskiptingarreikningunum (Income and Outlay Accounts) og þessar tekjur mynda því ekki hluta af framleiðsluvirðinu. Með sama hætti eru vaxtagjöld ekki dregin frá áður en rekstrarafgangur er fundinn. Hins vegar eru vaxtagjöldin gjaldfærð á tekjuskiptingarreikningi og vaxtatekjur tekjufærðar þar ásamt rekstrarafgangi frá framleiðslureikningi. Ef þessum meginreglum væri fylgt við gerð framleiðslureiknings fyrir peningastofnanir, yrði niðurstaðan sú, að vaxtatekjum og -gjöldum yrði sleppt en eftir stæðu óverulegar tekjur vegna þóknana o.fl. á móti öllum rekstrarkostnað i peningastofnananna. Niðurstaðan yrði því sú, að rekstrarafgangur peningastofnana yrði stórlega neikvæður. Þar eð slíkt er talið gefa afar villandi mynd af verðmæti þeirra þjónustu, sem peningastofnanir veita, er farin sú leið að skilgreina framleiðsluvirði peningastofnana sem summu þjónustutekna, þóknana og mismunar vaxtatekna og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978
https://timarit.is/publication/995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.