Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Síða 40

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Síða 40
38 hugtökum liggur í launa- og eignatekjum, nettó, frá útlöndum, og þarf að leiðrétta fyrir þessum mun. í eftirfarandi yfirliti er sú leiðrétting gerð og til samanburðar er einnig sýnd niðurstaða framleiðsluupp- gjörsins. Vergar þáttatekjur 1973-1978 Milijonir krona a verðlaqi hvers árs 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1. Verg þjóðarframleiðsla skv. ráðstöfunar- uppgjöri 966 1411 1928 2660 3815 5776 2. Þáttatekjur til útlanda 12 19 49 73 88 161 3. Verg landsframleiðsla samkvæmt ráðstöfunar- uppgjöri (3.=1.+2 . ) 978 1430 1977 2733 3903 5937 4. Óbeinir skattar 231 362 521 700 978 1462 5. Framleiðslustyrkir 44 75 124 126 168 311 6. Vergar þáttatekjur 6.=3.-4.+5 791 1143 1580 2159 3093 4786 7. Vergar þáttatekjur skv. framleiðslu- uppgjöri 795 1156 1608 2221 3178 5017 8. Mismunur uppgjörs- aðferða í % (8.=7./6.) 0,5% 1,1% 1 , 8% 2,9% 2,7% 4,8% Eins og hér kemur fram er mismunurinn milli uppgjörsaðferðanna á bilinu 0-5% og sýnir framleiðslu- uppgjörið hærri niðurstöður öll árin. Hér er um að ræða mismun á þáttatekjum. Einnig kæmi til álita að bera saman verga landsframleiðslu eftir báðum uppgjörsaðferðum fyrir sömu ár. Sá samanburður gefur til kynna nokkru meiri mismun 1974 og 1975 en fram kemur í þáttatekjunum. Önnur ár er mismunurinn áþekkur. Þótt þessi síðarnefndi samanburður sé einnig allrar athygli verður er hann þeim annmarka háður, að skilgreining óbeinna skatta og framleiðslustyrkja hefur ekki verið að fullu samræmd milli uppgjörsaðferðanna og því kann að koma fram nokkur munur af þeim sökum. Þessi munur verður því rakin til mismunandi ski1greininga auk ólíkra heimilda og uppgjörsaðferða. Hér verður ekki leitað skýringa á þeim mun milli uppgjörsaðferða, sem fram kemur á þáttatekjunum hér að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978
https://timarit.is/publication/995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.