Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Page 42

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Page 42
40 tíma. Samanburður á niðurstöðum eftir þessum tveimur aðferðum er sýndur í eftirfarandi töflu: Heildarafskriftir í þjóðhaqsreikninqum 1973-1978 Hill.tonir krona a verðlaqi hvers ars 1973 1974 1975 1976 1977 1978 Afskriftir samkvæmt ráðstöfunaruppgjöri 114 172 283 371 489 753 Afskriftir samkvæmt framleiðsluuppgjöri 106 162 251 318 424 602 Mismunur í % (3.=2./1.) -7,0% I V/1 OD c* -11,3% -14,3% -13,3% -20,0% í ljós kemur, að mismunurinn á niðurstöðum eftir þessum tveimur aðferðum er á bilinu 6-20% og fer vaxandi. Ástæðurnar fyrir þessum mun geta verið margvíslegar. Má þar meðal annars nefna, að afskriftastofninn þ.e. matsverð fjármunanna getur verið annað í efnahagsreikningum fyrirtækjanna en samkvæmt þjóðarauðsmati auk þess sem afskriftaprósentur eru aðrar. Þá má nefna, að fjórðungur til þriðjungur framkomins munar á rót sína að rekja til ólíkrar meðferðar á afskrift samgöngumannvirkja í upp- gjörsaðferðunum. Þannig er afskrift samgöngumannvirkja með- talin í ráðstöfunaruppgjörinu en ekki í framleiðsluupp- gjörinu. Við gerð framleiðsluuppgjörsins hefur í þessum efnum verið fylgt þjóðhagsreikningakerfi Sameinuðu þjóðanna eins og vitnað er til í grein 1.1 hér að framan. Að frátalinni afskrift samgöngumannvirkja mætti kanna, hvort munur í afskriftum yrði rakin til einnar atvinnu- greinar fremur en annarrar. Slíkt verður þó ekki gert hér. Hins vegar er í töflu 27 birt yfirlit yfir þjóðarauðinn 1970-1980 í þeirri fyllstu sundurliðun, sem völ er á. Af þeirri töflu má þó ráða, að sundurliðun þjóðarauðsins fellur ekki alls kostar vel að atvinnugreinaflokkuninni og ýmsum liðum þjóðarauðsins eins og flutningatækjum og skrifstofuhúsæði hefur ekki verið skipt milli atvinnugreina. Af þessum sökum gæti samanburður afskrifta eftir atvinnugreinum samkvæmt uppgjörsaðferðunum tveimur reynst torveldur .
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978
https://timarit.is/publication/995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.