Búskapur hins opinbera 1994-1995 - 01.04.1996, Side 40

Búskapur hins opinbera 1994-1995 - 01.04.1996, Side 40
Auk heilsugæslustöðva eru einnig sjálfstætt starfandi heimilislæknar að störfum í þvinguðu samningskerfi og þá aðallega á höfðuborgarsvæðinu. Fjármögnin er annars vegar með samningum við sjúkratryggingar ríkisins um greiðslur íyrir þjónustu og unnin verk og hins vegar með kostnaðarþátttöku sjúklinga. Rekstur þessara þjónustu- eininga er algerlega á hendi og ábyrgð viðkomandi heimilislækna. Á mynd 8.15 má sjá grófa lýsingu á greiðslutilhögun í heilsugæslunni, en til viðbótar koma fastar greiðslur sjúklinga. Þjónusta sérfræðinga fer að mestu fram í þvinguðu samningskerfi með töluverðri kostnaðarþátttöku sjúklinga. Sérfræðingar og sjúkratryggingar ríkisins gera með sér samninga um greiðslur fyrir ákveðin unnin verk. Sjúklingurinn greiðir síðan ákveðið grunnverð og ákveðna prósentu af kostnaði umfram það verð. Viss þjónusta sér- fræðinga fellur þó ekki undir þessa samninga og greiðir sjúklingur hana að fullu. Líkt og hjá sjálfstætt starfandi heimilislæknum bera sérfræðingar fulla rekstrarlega ábyrgð á rekstri og starfsemi sinni. Sama á einnig við um tannlækna sem fyrst og fremst starfa undir hinu svokallaða beingreiðslukerfi hér á landi. Sjúklingurinn ber fullan kostnað af þeirri þjónustu sem hann kaupir af tannlæknum. Á þessu eru þó undan- tekningar þar sem gagnvart bæði börnum og elli- og örorkulífeyrisþegum ræður þvingað endurgreiðslukerfi með ákveðnum skilyrðum, þar sem sjúkratryggingar taka þátt í greiðslu þessarar þjónustu. Slík kostnaðarþátttaka af hálfu hins opinbera á einnig við um vissar skilgreindar tannlælcningar allra landsmanna. 8.5.2 Sjúkrah úsaþjón usta Sjúkrahúsaþjónusta samanstendur annars vegar af almennri sjúkrahúsaþjónustu og hins vegar af þjónustu öldrunar- og endurhæfingarstofnana. Sjúkrahúsaþjónustan er nú að mestu leyti unnin í þvinguðu samþættu kerfi, þar sem sjúkrahúsin eru rekin af hinu opinbera og ljármögnuð af föstum ijárlögum. Til viðbótar þessari Qármögnun kemur lítilsháttar kostnaðarþátttaka sjúklinga og kaup sjúkratrygginga ríkisins á afmarkaðri þjónustu. Starfsfólk sjúkrahúsanna eru opinberir starfsmenn og eru á föst- um launum. Allar meiriháttar ákvarðanir eru teknar af opinberum aðilum. Hjúkrunarþjónustan er veitt í þvinguðu samþættu kerfí og einnig í þvinguðu samn- ingskerfí. Sum hjúkrunarheimilanna eru á föstum íjárlögum en önnur á daggjöldum sjúkratrygginga. Kostnaðarþátttaka sjúklinga getur verið allnokkur við viss skilyrði. Þá eru sum heimilanna rekin af opinberum aðilum en önnur af einkaaðilum, sem bera fulla ábyrgð á rekstri þeirra. 8.5.3 Lyjjaþjónusta Lyfjamarkaðurinn starfar annars vegar í beingreiðslukerfí og hins vegar í þvinguðu samningskerfí. Vissa lyfjaflokka greiðir sjúklingurinn að fullu en aðra greiðir hann aðeins að hluta eða alls ekki, en við slíka tilhögun greiða sjúkratryggingar ríkisins á móti. Lyijaverslunin er að mestu Ieyti rekin af einkaaðilum, en þó eru undantekningar þar sem ly^averslanir eru reknar í tengslum við sjúkrahús. 38
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Búskapur hins opinbera 1994-1995

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1994-1995
https://timarit.is/publication/1008

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.