Nýtt S.O.S. - 01.08.1959, Blaðsíða 35

Nýtt S.O.S. - 01.08.1959, Blaðsíða 35
Nýtt S O S 35 „Bláa bandið” Hér birtist skrá yfir þau skip, sem unnið hala Eláa bandið, það er farið á stytztum tíma á ári hverju milli Englands og Ameríku, frá 1840 til 1952. '1840 „Britannia“, 1154 smál., enskt, Cun- ardlínan, 10,56 sjóm. (austuryfir). 1841 ,,Acadia“, 1154 smál., enskt, Cun- ardl., 9,67 sjóm. (vesturyfir). 1847 ..Hibernia", 1422 smál., Cunardlína, 11,67 sjóm. (austuryfir). 1850 ,,Asia“, 2226 smál., enskt, Cunardl., 12,12 sjóm. (vesturyfir). 1851 „Pacific“, 2860 smál., amerískt, Col- lins, 13,01 sjóm. (austuryfir). 1851 „Baltic“, 2860 smál., amerískt, Col- lins, 13,17 sjóm., (austuryfir). 1862 „Scotia“, 3871 smál., enskt, Cunard, 14,06 sjóm. (austuryfir). 1867 „Russia“ 2960 smál., enskt, Cunard, 14,22 sjóm. (austuryfir). 1869 „City of Brussels“, 3747 smál. enskt, Inman-lína, 14,66 sjóm. (vesturyfir). 1873 ,,Baltick“, 3707 smál., enskt, White Star, 15,12 sjóm. (vesturyfir). 1875 „City of Berlin“, 5401 smál., enskt, Inman-lína, 15,21 sjóm. (vesturyfir). 1876 „Britannic", 5004 smáh, enskt, White Star, 15,43 sjóm. (austuryfir). 1877 „Germanic", 5008 smálestir, enskt, White Star, 15,76 sjóm. (austuryfir). 1877 „Britanic", 5004 smál., enskt, White Star 15,94 sjóm., (vesturyfir). 1879 „Arizona", 5147 smáh, enskt, Guion- lína, 15,96 sjóm., (vesturyfir). 1881 „Servia“, ???? smáh, enskt, Cunard, 16,00 sjóm., (vesturyfir). 1882 „Alaska“, 6400 smáh, enskt, Guion- lína, 16,80 sjóm., (vesturyfir). 1884 „Oregon“, 7375 smál., enskt, Guion- lína, 17,48 sjóm., (vesturyfir). 1884 „America", 5530 smáh, enskt, Nati- onal-lína, 17,71 sjóm., (vesturyfir). 1884 „Oregon", 7375 smál., enskt, Guion- lína, 18,16 sjóm., (austuryfir). 1885 „Etruria“, 8120 smál., enskt, Cunard, 18,87 sjóm., (austuryfir). 1887 „Umbria“, 8120 smáh, enskt, Cunard, 18,89 sjóm., (austuryfir). 1888 „Etruria“, 8120 smál., enskt, Cunard, i9,57 sjóm., (vesturyfir). 1889 „City of Paris“, 10500 smáh, enskt, Inman-lína, 19,95 sjóm., (austuryfir). 1889 „City of Paris“, 10500 smál., enskt, Inman-lína, 20,02 sjóm., (austuryfir). 1891 „Teutonic“, 9686 smáh, enskt, White Star, 20,35 sjóm., (austuryfir). 1892 „City of Paris“, 10500 smáh, enskt, Inman-h'na, 20,70 sjóm., -(vestui’yfir). 1803 „Campania“, 12950 smálestir, enskt, Cunard, 21,09 sjóm., (vesturvfir). 1893 „Campania“, 12950 smálestir, enskt, Cunard, 21,49 sjóm., (austuryfir). 1894 „Lucania", 12950 smáh, enskt, Cun- ard, 21,95 sjóm., (vesturyfir). 1897 ..Kaiser Wilhelm der Grosse“, 14349 smáh, þýzkt, Nordd. Lh„ 22,35 sjóm., (vesturyfir). 1900 „Deutschland", 16502 smáh, Jrýzkt, Hapag, 22,42 sjóm., (austuryfir). 1900 „Kaiser Wilhelm der Grosse", 14349 smál., býzkt, Nordd. Lh, 22,89 sjóm., (vesturyfir).

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.