Sagnir - 01.04.1980, Qupperneq 8

Sagnir - 01.04.1980, Qupperneq 8
uLikamslausir menn...” Er hægt að komast slíkum atriðum sem þú nefndir hér að framan? Já, en ekki nær alltaf eftir íslenskum heimildum. Þar verður að leita fanga í hætti og siði nálægra landa, og hvað höfðingja á Sturlungaöld snertir, hafa þeir samið sig að norður-evróp- skum siðum, a.m.k. að því marki, að ekki rekist á við landshætti hér. Þessir menn voru með annan fótinn erlendis, í Noregi, og hafa ekki verið neinir sveita- menn í samgangi við aðra. Geturðu nefnt þar ákveðin dsemi? sem svífa um sögusviðið og án allra mannlegra þurfta til holdsins. Og þó ég nefni hér Snorra, þá væri nærri sama hvar við gripum niður: þetta furðu- lega vitneskjuleysi söguþjóðar- innar um daglegt innvirki sinnar eigin sögu á næstum því við um allar aldir fram að 1800. Jafn- vel um þann miðdepil þjóðarinnar, Þingvelli, vitum við ekkert þegar kemur að spurningum um daglegt líf manna á þinginu. Kennsla hlýtur að byggja á þeim rannsóknum sem til eru, en um leið ýtir hún á frekari rannsóknir og úrvinnslu þeirra heimilda sem brugðið geta ljósi á vandamálin. Listasagan Ja, það sem til dæmis mæðir á þessa dagana og mig hefur dá- lítið snert, er undirbúningur Sjónvarpsins að mikilli kvik- mynd um Snorra okkar Sturluson. Það er í rauninni ágætt dæmi. Allt liggur ljóst fyrir um söguumbúnaðinn, hina ytri drætti sem marka eiga myndina. En þegar því sleppir, þá byrja vandræðin. Hvað um húsakynni, híbýlakostinn hið innra? Var staðið við að skrifa eða setið? Hvernig var ljósmetið? Hvernig klseddist almúgi? Við hvað lágu menn í langferðum, hvaða nesti höfðu þeir, kveiktu þeir eld á ferðum sínum, hvernig, ná- kvæmlega, voru röggvafeldirnir? Þannig hrannast þegar í stað upp þúsund spurningar, og jafn- vel hinar smæstu verða að vanda- máli þegar gera á trúverðuga mynd. Sat Snorri berrassaður í lauginni? Við hvað er átt með kjallaranum í Reykholti? Hvers konar hár- og skeggskurð bar hann eða aðrir höfðingjar? Vissulega er það sem ég nefni hér smátt, en án hins smáa verður engin sannferðug heild til. Okkur er allt of gjarnt að líta á forvera okkar í landinu sem líkamslausa menn, líkt og klippta út úr lituðum pappír, Hvað um ráðagerðir um að auka listsöguna hér í skólanum? 1 apríl í fyrra samþykkti deildarráð Heimspekideildar nefndarskipun til þess að gera tillögur um listfræðisvið sem næmi 30 einingum í námi. Því miður hefur nefnd þessi ekki enn verið kölluð saman, en úr því mun eiga að bæta. Ef úr verður, yrði listfræði- sviðið hér svipað og í nálægum háskólum, þ.e. að það tæki til almennrar og innlendrar lista- sögu, listheimspeki, fagurfræði- sögu, ásamt ýmsum viðbótargrein- um, sem yrðu þá sennilega kennd- ar til skiptis, svo sem húsa- gerðarlist, búningasaga, list- iðnaðarsaga og e.t.v. stopulli sérfög, svo sem safnfræði eða museológíu, varðveisla og við- gerðir listaverka og annað sem menn þyrftu að hafa einhverja hugmynd um, Listasagan er mjög vítt svið og tekur í raun til allra sjónrænna hluta sem hafa eitthvert fagurfræðilegt gildi. Heldurðu að áhugi væri hjá nemendum fyrir slíku námi? Ég gæti sem best trúað því. Nú er búið að taka upp kennslu í listasögu bæði við mennta-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.