Sagnir - 01.04.1980, Page 17
leita skýringa á lýðhegðan
(deraografískri h.) mannfólks-
ins birtist flókið orsakasam-
hengi sem verður ekki gerð
skil nema fyrir tilstyrk
margra ólíkra fræðigreina:
hag- og tæknisögu , jarðfræði., veð-
urfræði,læknisfræði,næringar-
efnafræði,þjóðfræðio(10) Eðli
málsins samkvæmt felur við-
fang fólksfjöldasögunnar í sér
sjónarhorn margra greina,hnn
krefst þess að viðfangsefnið
sé skoðað í fjölfræði- og
vistfræðilegu samhengi. Það er
hvorki meira né minna en sam-
búð lands og lýðs sem þar með
kemst á dagskrá. (11)
Þann áhuga sem íslenskir
fræðimenn hafa löngum sýnt
fólksfjöldasögu má eflaust
rekja til þess hve umrædd sam-
búð hélt áfram að vera ein-
staklega dramatísk löngu eft-
ir að manntalsöld hófst hér-
lendis; um það vitna hinar háu
sveiflur á fólksfjöldalínu-
riti 18.og 19.aldar samfara
harðindum,eldsumbrotum og
sóttum af ýmsu tagi. Það er
því ekki að undra þótt gagn-
kvæm áorkan náttúru og menn-
ingar á næstliðnum öldum hafi
orðið mönnum hugstætt umhugs-
unarefni á íslandi. í hinu
sígilda riti Hannesar biskups
Finnssonar,Mannfækkun af hall-
ærum.var í fyrsta sinn gerð
söguleg úttekt á þessu sam-
spili sem annar fjölfræðingur
18.aldar,Magnús Stephensen,
fjallaði einnig um af lærdómi.
(12) Að viðbættum greinum
Jóns landlæknis Sveinssonar,
Sveins Pálssonar og Jóns
Péturssonar læknis,sem birtust
í Riti hins konungl.íslenska
Iærdómslistafélags (13),er
óhætt að segja að undir lok
18.aldar hafi verið lagður
grunnur að íslenskri hefð í
fólksfjöldasögu sem einkenndist
af veður-,jarð- og læknisfræði-
legri umfjöllun. Nægir í þessu
efni að geta fræðimanna seinni
tíma eins og Þorvaldar Thorodd—
sen,Sigurjóns Jónssonar,Vil-
mundar JÓnssonar,Sigurðar Þórar-
inssonar,Páls Bergþórssonar og
Jóns Steffensen sem eru allir
alkunnir af verkum sínum.
Það vekur athygli að sagn-
fræðilega skólaðir menn eru
ekki £ hópi þeirra sem hafa
lagt drýgstan skerf til ísl-
enskrar fólksfjöldasögu síðari
alda. Hafa þeir þó átt kost á
tölulegum upplýsingum í aðgengi-
legu formi um hina ýmsu þætti
fólksfjöldans,allt frá því að
farið var að birta manntals-
niðurstöður í Skýrslum um lands-
hagi,fyrir tímabilið 1850-
70 (14),og síðan x Landshags-
skýrslum,fyrir txmabilið 1880-
90 (15),og þar til hin sér-
prentuðu manntöl tóku við
frá 1901 (16). Við þetta safn
bættist síðan (1960) manntal-
ið 1703 í tölulegri úrvinnslu
Hagstofunnar; þar með opnaði
þessi einstæða heimild,hverjum
sem skoða vildi,v£ða innsýn í
félagsgerð hins "ósnortna”
bæandaþjóðfélags og gerði mögu-
legt að bera það saman £ mörg-
um greinum,við þjóðfélag 19.
aldar (17). Það er m.ö.o.ekki
skortur aðgengilegra heimilda
sem hefur staðið £ vegi fyrir
þv£ að sagnfræðingar leituðu
svara við mikilvægum spurn-
ingum varðandi eðli og þróun
£slensks þjóðfélags s£ðustu
aldirnar; miklu fremur er um
að kenna tómlæti þeirra um þá
hag- og félagssögu sem lýð-
fræðilegar staðreyndir eru
ómissandi hráefni £ (18).
Söguleg lýdfrædi
Gera má þv£ skóna að hinar
tiltölulega rfkulegu upplýs-
ingar sem fyrir liggja um
fólksfjöldaþróun á íslandi áð—
ur en regluleg hagskýrslugerð
hófst,hafi latt menn þess að
leita fanga f öðrum heimildum
sem eru ekki tölulegar £ eðli
s£nu en vinna má tölulegar upp-
lýsingar úr. Hér er einkum átt
við kirkjubækur,eins og þær
kallast £ daglegu tali - öðru