Sagnir - 01.04.1980, Qupperneq 24

Sagnir - 01.04.1980, Qupperneq 24
ist ekki af tilviljun og því er hætt við að rannsakandinn missi fremur úr safni sínu fjölsyldur með viss efnahags-/ félagsleg einkenni en önnur (t.d.fremur leiguliða en sjálfseignarbændur, svo ekki sé talað um vinnufólk). Augljóst er að alvarlegar skekkjur geta komið fram þegar svo er í pott- inn búið (39) . Þess vegna varð- ar miklu að reynt sé að kanna hvers eðlis brottfallið er;það er einn liður í heimildarýn- inni sem leiðir einatt í ljós gloppur í skýrslufærslum sóknarpresta (40)• Þegar framangreindir ann- markar eru hafðir í huga,ætti enginn að ganga á vit sögulegrar lýðfræði í þeirri trú að hún ljúki af sjálfu sér upp stór- sannindum um fortíðina,sé e.k. sagnfræðilegt guðspjall. Hitt ætti að vera ljóst að á hennar vegum hefur orðið til rannsókn- artækni sem gerir mögulegt að afla á skipulegan hátt vit- neskju úr heimildum sem sagnfræðingar hafa furðu lengi látið ættfræðinga því sem næst eina um. Það er svo undir þeim sjálfum komið hvort þeir láta tæknina leiða sig £ aðferða- fræðilegt öngþveiti, eins og sum- ir lýðfræðingar hafa brennt sig á,eða hvort þeir beita henni af hugviti til að leita svara við markverðum spurningum um þjóðfélagsskilyrði fyrri tíma. I\J idurlagsord Eins og vikið var að í upp- hafi þessa máls búum við ís- lendingar að langri hefð í ólksfjöldasögu. Jafnframt var látið að því liggja að sagn- íræðingar hefðu ekki lagt við ana tilskilda rækt, miðað við þnð að við búum betur að mann- talsgögnum allt frá 18.öld en flestar aðrar þjóðir. Þótt úr- vinnsla þeirra sé skammt á veg komin,blasa við ýmis sérkenni sem gera ísland að gagnmerku dæmi í fólksfjöldasögu. Mönn- um hefur eðlilega orðið star- sýnast á hve hún var stórá- fallasöm á 18.öld og hve hún ber með sér kreppueinkenni langt fram eftir 19.öld(41). En bak við þessi þróunarein- kenni felast áhrifaríkar efna- hags- og lýðfræðilegar form- gerðlr sem eru að mestu ókann- aðar,að því er varðar starfs- háttu kerfisins (42), Hér er m.a átt við formgerðareinkenni eins og hið lága hlutall jarða í sjálfsábúð miðað við léigu- jarðir,hið háa hlutfall vinnu- hjúa og niðursetninga af fólks- tölunni í heild og - það sem af því leiðir að meira eða minna leyti - hið einstaklega lága hjúskaparhlutfall (43) . Slík atriði yrðu m.m. uppistaða í líkani er mætti beita til að skýra,í samverkan við náttúru- legar aðstæður og skakkaföll, gangverk íslenska fólksfjölda- kerfisins fyrir daga þétt- býlismyndunar. Slíkt skýringarlíkan yrði þó harla gróft svo lengi sem menn hafa ekki beitt aðferð- um sögulegrar lýðfræði til að rekja hina fíngerðari þætti á sviði sjálfrar fjölskyldumynd- unarinnar. Það bíður betri tíma að gera grein fyrir því að hvaða marki prestþjónustubækur þær sem eru varðveittar frá u.þ.b. 1750-1784 duga til þess að rekja fjölskylduferli (44). Hins vegar má slá föstu að með vissri aðhæfingu aðferðarinn- ar að eðli heimildanna er þetta gerlegt.hvað fjölmargar sóknir snertir (45),fyrir tímabilið eftir Skaftárelda,svo ekki sé minnst á tímabilið eftir 1816. Hér bíða því vinnusamra handa mörg heillandi verkefni sem ófært er að láta dragast öllu lengur að glíma við,ef íslensk- ir sagnfræðingar vilja á annað borð gerast sæmilega hlutgeng- ir í hóþi félagssögufræðinga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.