Sagnir - 01.04.1980, Side 49

Sagnir - 01.04.1980, Side 49
flokka í að ná manni inn á þing. 1 kosningabaráttunni 1971 setti Tíminn einnig fram þá hugmynd að krefja ætti hvern framboðs- lista um háa peningaupphæð í Tafla 2 tryggingu, er myndi tapast ef listinn fengi ekki mann kjör- inn, þá í því skyni að hindra "alls konar sápukúluframboð"- og var þar höfðað til Framboðs- flokksins. Framboð smáflokka: fjöldi kjördæma, fjöldi og hlutfall atkvæða. Ar Fjöldix) kjördæma Fjöldi atkvæða Hlutfall atkvæða $ Hlutfall atkv. í Rvík.og Rnes Frjálslyndir vinstri menn 1942v 1 lo3 o.2 loo Landsmálaflokkur Þj óðveldismanna 1942v 1 618 1.1 loo Flokkur Þj óðveldismanna 1942h 1 1248 2.2 loo Framsóknarmenn 1946 1 357 o. 5 - Lýðveldisflokkur 1953 3+L 2531 3.3 83.6 Þj óðvarnarflokkur 1953 12+L 4667 6.0 67.3 - 1956 23+L 37o6 4.5 62.8 - 1959v 2+L 2137 2.5 79.5 - 1959h 3 2883 3.4 88. 1 Mýneshreyfing 1963 1 143 o. 2 — Utan flokka Alþ.bl. 1967 1 352o 3.7 1 I, 1 \ loo Oháði Lýðræðisfl. 1967 2 lo43 1.1 1-ööi c ^ 1 M Framboðsflokkur 1971 3 211o 2.o 91.5 Samtök frjáls- lyndra og vinstri manna 1971 7 9395 8.9 58. 9 - 1974 8 5245 4.6 46.1 KSML 1974 1 121 o. 1 loo Lýðræðisflokkur í Reykjavík 1974 1 67 o. 1 loo Lýðræðisflokkur í Reykjaneskjörd. 1974 1 19 o. o loo Lýðræðisflokkur Norður1.kjördæmi eystra 1974 1 42 0. o Fylkingin 1974 2 2oo o. 2 loo x)Frá haustkosningum 1942 og til vorkosninga 1959 voru kjör- dæmin 28, þ.e. 21 einmenningskjördæmi og 7 með hlutfallskosningu °g heimilt var að bjóða fram landslista, en frá haustkosningum 1959 eru kjördæmin 8, öll með hlutfallskosningu og landslista- framboð var fellt niður.

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.