Sagnir - 01.04.1980, Page 67

Sagnir - 01.04.1980, Page 67
óvenjulega gott tækifæri til að æsa hugi fáfróðrar a-lþýðu gegn Sovétríkjunum10 3.nóv.l939, daginn eftir að grein Gunnars birtist, er í Þjóð- viljanum birtur seinni hluti ræefu Mölótoffs frá 31„október og með birtingu hennar má segja, að endanlega sé í þessari lotu mörk- að hin Sovétholla stefna Þjóð- viljans. sem á næstu vikum átti ei'tir að hafa afdrifaríkar af- leiðingar innan SÓsíalistaflokks- ins„ Bandaríkin eru meinlaus Bandaríkjamanna er varla getið 1 Þjóðviljanum þessa mánuðina frekar en fyrri daginn. í ræðu Mólótoffs er aðeins vikið að þeim r kjölfar þess að Roosevelt hafi 12.okt. sent Kalínin Æðstaráðs- forseta orðsendingu og látið í Ijos óskir um, að vinsaraleg sam- búð Finna og Sovetmanna mætti haldast. Mólótoff sagði í ræðunni: Maður skyldi ætla að af- staða Bandaríkjanna til Filips- eyja eða Kúbu væri ólíkt göf- ugri en afstaða Sovétríkjanna til Finnlands. En því er nú svo varið að bæði Filipseyjar og Kúba hafa lengi barist fyrir frelsi og sjálfstæði, og ekki fengið, en aftur á móti hafa Sovétríkin fyrir löngu veitt Finnlandi frelsi og sjálfstæði.ll Með þessu er Bandaríkjamönnum vinsamlegast bent á, að líta sér nær og skipta sér ekki af því sem Peim kemur ekki við. Líkast til h®fur Þjóðviljinn verið svipaðs sinnis" og Molötoff. Einn leiðari þó helgaður Bandaríkjunum á Pessum óróatímum. Um all langt skeið hafði Þjóð- ^ljinn margsinnis krafist þess, rikisstjornin gripi til ein- hverra ráðstafana landinu til "jalpar, ef styrjöld brytist út, var talað um olíuskömmtun, olaskömmtun o.fl. 3„sept. 1939, í upphafi stríðs, var bent á eina bjargræðisleið, meríku."Leiðin vestur" hét leiðari laðsins þann dag: íslensku valdhafarnir hafa verið hirðulausir, jafnvel fjandsamlegir, gagnvart þeim möguleikum, sem oss hafa boð- ist vestan hafs. Barnalegur hégómaskapur og pólitískur metnaður hefur af þeirra hálfu setið í fyrirrúmi fyrir þjóð- arheill í þessu máli. En sú alvara, sem nú er komin í leikinn, kennir þeim vonandi að láta slíkt ekki aftur henda Nú þarf að tryggja það strax að viðskipti vor við Ameríku geti orðið mikil, bein og sem hagkvæmust ... . NÚ krefst líka þjóðin þess að þeir möguleikar, sem vestur leiðin felur í sér, séu tafar- laust og fullkomlega notaðir og enginn pólitískur klíku- skapur eða duttlungar komist að til að spilla fyrir því, sem þar væri hægt að gera. Þessum leiðara mun fyrst og fremst vera beint til Banda- ríkjanna og er ekki af honum að sjá, að Þjóðviljinn hafi verið þeim óvinsamlegur, enda er ekki að finna þar "bakhjarla íslenskrar burgeisastéttar", eins og í auðvaldsríkjum Evrópu„ IMidurstada Þótt afstaða íslenskra sós- íalista til utanríkismála ætti í kjölfar atburðarásarinnar enn eftir að taka umtalsverðum breytingum, þá helst umrætt tímabil ævinlega einn rauður þráður óslitinn. Utanríkis- stefna þeiírra tók mið af Sovét- ríkjunum og hagsmunum þeirra. Þeir trúðu því að Sovétríkin væru af hinu góða og þess vegna tókst þeim ævinlega að berja í alla þá bresti, sem komu í trú þeirra„ Byltingin í Rússlandi hafði verið heimssögulegur at- burður á markaðri þróunarbraut mannsins, og allar vonir sós- íalista voru bundnar við það, að Sovétríkin stæðust eldskírn sína. Þess vegna var hið opin- bera og dulda vígorð þeirra : Verndum Sovétríkin og þar með sósíalismann. ' tí: n:

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.