Sagnir - 01.04.1980, Síða 70

Sagnir - 01.04.1980, Síða 70
Már Jónsson ® Svarið við þessari spurningu hlýtur að vera tvíþætt, og lúta annarsvegar að greinunum sjálfum og hinsvegar að aðstæðum við Háskóla íslands. Að mínu viti er sagnfræðin ein grein félagsvísinda, við- fangsefnið er það sama - fólk í þjóðfélagi o.s.frv.- þó e.t.v. séu áherslur aðrar, eða hafi hingað til verið„ Sagnfræðin fæst við fortíðina, en önnur félagsvísindi einbeita sér að samtímanum. Fortíðin er hins vegar fánýt og marklaus án skír- skotunar til samtímans, nútím- ans. Þekking á fortíð á að varpa ljósi á nútímann og greiða fyrir skilningi, bæði með því að sýna hvernig hlutir hafa orðið til eins og þeir eru og hvernig þeir hafa verið öðruvísi. Sagnfræði sem fræðigrein á því tvímæla- laust og ætti að eiga samleið með öðrum greinum félagsvísinda. Þegar hugað er að aðstæðum við haskolann kemur annað upp á teninginn. Fráleitt er að hugsa sér að flytja sagnfræði úr Heimspekideild í Félagsvís- indadeild. Hefð er komin á veru sagnfræðinnar £ Heimspeki— deild,og íslensk sagnfræði hef- ur alla tíð átt samleið með íslenskum fræðum.og flokkast raunar undir þau„ Að auki er sjálfskilningur sagnfræði- kennara í þessu sama fari, og öll þeirra kennsla og umfjöll- un,í ræðu og riti. Sveinbjörn Rafnsson TengsL sagnfræði og félags- fræði eru mikil og hafa ætíð verið. Sagnfræðin er eldri fræðigrein og það var einmitt í miklum öldurótum sem hún lenti í á 18. og 19. öld sem hún gat félagsfræðina af sér. í ljósi þessa væri unnt að umorða spurn- inguna og spyrja : Eru tengsl sagnfræði og félagsfræði það mikil að réttara væri að kenna félagsfræði við háskóla £ heim- spekideild? Víða í álfunni eru þessar greinar þó sín £ hvorri haskóladeildinni. En hér er ekki ætlunin að varpa fram leið- andi spurningu heldur að fara nokkrum orðum um tengsl félags- fræði og sagnfræði. Nýlega hefur Loftur Guttorms son sagnfræðingur fjallað um þessi tengsl £ sögulegu ljósi í^grein sem birtist £ tveimur síðustu árgöngum Sögu, tíma- riti Sögufélags, 1978 og 1979. Skoðun hans virðist, í samræmi við tilvitnanir m.a. £ sagn- fræðingana E.H.Carr og F.Brau- del, eitthvað á þá leið að sam- skipti^milli fræðigreinanna sé þeim báðum til góðs. Þv£ er ég hjartanlega sammála. Þó að mesti vindurinn færi úr fylgismönnum félagsfræðingéi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.