Sagnir - 01.04.1980, Qupperneq 76

Sagnir - 01.04.1980, Qupperneq 76
200 f.Kr. eða Rómverjasögu frá um 200 f„Kr,- 337 e.Kr„ 2) Or miðaldasögu, annað hvort tímann til um 12oo eða tímann um lloo- 15oo og 3) tímabilið um 15oo - 1815 eða um 178o-1914 og 4) tím- ann eftir 1914. Námsefnið nær auk þess yfir tvö afmörkuð rannsóknarefni val- inísamráði við kennarana innan hinna völdu tímabila. Annað þe.irra skal fjalla um tímann fyrir 15oo og hitt um tímann eftir 15oo og a.m„k„ annað efnið á að vera úr norskrisögu. Annað efnið má lúta að söguspeki eða aðferða- fræði. Þessi efni á nemandinn að læra sérstaklega ítarlega með tilliti til þess að hann fái vissa þekkingu á heimildafræði og rannsóknarverkefnum„ Sérefnið getur t„d„ verið útskýring á vandamáli út frá einni eða fleiri heimildum, þar sem einnig er stuðst við fræðirit um efnið, eða þá að gerð er grein fyrir vanda- máli á grundvelli vísindalegra ritverka, er um það fjalla. Próf eru haldin í lok hvers misseris„ Þau eru vanalega tvö skrifleg próf og eitt munnlegt próf. 1 samfélagsfræðum er þriggj tíma skriflegt próf í lok 1. miss eris„ Það gefur einkunnina stað- ist eða ekki staðist. Einkunnin reiknast ekki með í lokaprófinu. Þetta próf verður að taka áður en tekið er próf í "grunnfagi" eða "mellQmfagi". 1 tilkynningu sinni til prófs verður grunnfags- nemandinn að gefa upp hvaða kennslubækur hann hefur notað og í hvaða sérefni hann ætlar sér að taka próf. Snnfremur verður hann að gefa upp hvort hann hef- ur verið í námshóp og hvaða efni hefur verið farið með hon- um í og hvaða kennslubækur. Nafn- ið á námsritgerðum verður einnig að gefa upp. Hið skriflega aðalpróf stend- ur yfir í tvo daga, átta tíma hvorn dag. 1 prófinu er nemand- inn prófaður í um helming af námsefninu. Það efni sem nem- andinn ætlar að taka próf í er kunngjört þremur vikum fyrir próf; auk þess verður nemand- inn að vera tilbúinn að gang- ast undir próf í sérefni sínu. Munnlegt próf er haldið eftir að birtar hafa verið einkunnir fyrir skriflegt próf og er þá venjulega prófað úr sérefninu, en stundum einnig úr skriflega hlutanum. Eftir munnlegt próf fær nemandinn endanlega einkunn en það er gefið sérstaklega fyr- ir munnlegt próf. „Mellomfagid” "Mellomfagsnámið" er þriggja missera nám með frjálslegri námstilhögun en grunnnámið. Af þessum þremur misserum er einu varið til náms í framhaldi af grunnfagsnáminu. 1 flestum grein- um sem bjóða upp á "grunnfag" og "mellomfag" er grunnfagsnám- ið hluti af mellomfaginu. Nem- andi sem vill taka mellomfags-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.