Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Síða 8

Sagnir - 01.04.1981, Síða 8
gengur hér út frá að Græn- land nái allt til Berings- sunds.) Seward hafði þá skoðun á ráð- herraárum sínum að taka Kanada væri ekki æskileg og sýndi enga tilburði í þá átt að ná landinu. (Paolino, bls- 14 og Warner bls. 95-96). Aftur á móti taldi Sew- ard að Kanada mundi af fúsum og frjálsum vilja ganga í Banda- ríkin, ef samskipti landana væru aukin, einkum í verslun. (Pao- 1ino, bls. 15-16) . Hér er greini- legt að Walker er mun ákafari en Seward í afstöðunni til Breta og landa þeirra í Ameríku, og vill þrengja að þeim. Samt heldur hann í þá skoðun að sameining Bandaríkjanna og Kanada eigi að fara fram með friðsamlegum hætti. Geysí r. "...the boílíng springs of IcPland are much larger and hotter than are those of Alaska." (Mr. Loan í bandaríska þínginu í júlí 1868) William H.^Seward utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Einnig má geta þess að Walker taldi siglingarleið- ina fyrir norðan Ameríku (norð-vesturleiðin) færa að sumri til og því væri mikil- vægt fyrir siglingar Banda- ríkjamanna að ráða höfunum og kolanámum Grænlands. Beinn hagur af töku Islands var að mati Peirce og Walkers einkum fólginn í brennisteinsnámunum hér og fiskveiðum við landið (Peirce, bls.1-2 og 31-34). Mikilvægt var að ráða brenni- steinsnámum ef til hernaðar- átaka kæmi. Þá töldu þeir Walker og Peirce að ísland og Grænland lægju vel'við lagn- ingu sæsíma til Evrópu. (Peirce, bls.2 og 36). Banda- ríkjamenn höfðu á þessum árum mikinn hug á að leggja síma til Evrópu, annað hvort um Asíu í samvinnu við Rússa, eða yfir Atlantshafið. Hug- myndin um lagningu símans um Asíu komst ekki í framkvæmd og var úr sögunni um líkt leyti og Peirce semur skýrsl- una. (sbr. Paolino, bls. 67- 75). Við þau endalok jókst áhuginn á að leggja símann yfir Atlantshafið, um ísland og Grænland. Allar helstu hugmyndirnar, sem fram koma í skýrslunni,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.