Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Side 12

Sagnir - 01.04.1981, Side 12
10 Lokaorff Allt bendir til að ráða- raenn í Bandaríkjunum, þá einkum Seward utanríkisráð- herra, hafi um 1867-1868 haft hug á að Bandaríkjamenn eign- uðust ísland og Grænland. Skýrslan, sem Peirce tók saman að beiðni Sewards er ljósasti vottur þessa „ En lengra komst þessi hugmynd ekki og bendir ekkert til að hún hafi nokkru sinni verið borin undir Dönsk stjórnvöld. Ástæðna fyrir því er að leita í aðstæðum í Banda- ríkjunum á síðustu valdaárum Sewards sem utanríkisráðherra, 1868 og 69. Áform Sewards um eflingu Bandaríkjanna með landa- kaupum höfðu ekki það fylgi sem^ til þurfti. Þetta olli m.a. því að hætt var við kaupin á Dönsku Vestur-Indíum. Heimildir Bréíasafn Eiríks Magnússonar, Lbs 2184, 4 to. Nokkur af bréfunura eru prentuð í Bréf Jóns Sigurðssonar, Rvík 1933. Þýðing 1 lands fyrir Araeríku- liienn, i Baldri 2. arg. No. 2l 6/lU, Rvík 1869. Bailey, Thoraas A.: A Diploraatic History of the Araerican People,~ New York 1964. LÚðvík Kristjánsson: Orheims- borg í Grjótaþorp I, Rvík 1962. Paolino, Ernst N.: The Found- ation of the Americ«n Erapire. Williara Henry Seward and it.'S. Foreign Policy~i U. S . A. 1973 . Peirce, Benjarain M.: A Report on the Resources of Iceland and dreenland, Va: 'TT 1868. Berais, Sarauel Flagg: A Short History of Arnerican Foreign Policy and Öíplomacy, New York 195ð‘. Dyer, Brainerd: Notes and Docu- ments: Robert J. Walker on Acquierlng Greenland and fce- land, i Mississippi Valiey Historical Review, Sept 1940. Pratt, Julius W.: A History of United States Foreign Policy, U.S.A. 196?: Warner, Donald F.: The Idea of Continental Union, U.S.A. 1960 Whymper, Frederik: Travel and Adventure in the Territory of Alaska| tondon 1868. Aumlegustu bústaffir á jörffu A veturna sofa menn að meðal- tali 16 stundir. Þegar þess er minnzt, að troðið er vand- lega upp í allar rifur til þess að bægja frá kalda loftinu og að heilar fjó'lskyldur eru í einu herbergi, þá virðist sú hugmynd ekki fjarstæð, að hægt sé að kljúfa loftið með hnífi. Þegar fjó'lskyldan er búin að anda að sér heila nðtt ðþefnum frá fiskinum og gæruskinnunum, er hún orðin svo samdauna, að mesta furða er, að hún skuli ekki koma út á morgnanna jarm- andi eins og rollur og bærandi uggana eins og fiskar. Það er merkilegt, að fðlkið skuli nokk- urn tíma þurfa að taka til sín fæðu. Innó'ndun af slíku lofti hlýtur að vera mjó'g nærandi, en verið getur, að það, sem vinnst á þennan hátt, tapist aftur við að fita vissa aðra íbúa hússins. Aðalatriðið virð- ist vera að hafa nðgan hita, og er það ekki undarlegt í landi, þar sem svo lítið er um elds- neyti. Ég get ekki hugsað mér aumlegri bústaði mannlegum ver- um„ Þeir eru í rauninni litlu betri en tðfugreni og vissulega ekki miklu vistlegri. (J. Ross Browne, bandarískur, hér um 1865. Gló'ggt er gests augað, bls. 217)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.