Sagnir - 01.04.1981, Qupperneq 19
17
Leita má nánari skilgreining-
?r á hugtakinu alþýðlegri sagn-
iræði en sett var fram í upp-
afi með því að athuga, í
hverju frávik frá fræðilegum
j=agnar itunarhef ðum felast,
vað snertir verkefnaval,
.eimildanotkun, framsetningu og
^lyktanir. I sambandi við
Pessi frávik ber að gjalda var-
i'i'ga við því að líta svo á, að
^lþyðleg sagnfræði sé vond sagn-
íræði.
Menn, sem ekki fylgja fræði-
egum hefðum í sagnaritun sinni,
Vefja sér sjaldan mjög yfir-
Sripsmikil verkefni ’til umfjöll-
unar, og yfirleitt eru þau til-
°lulega þröng. Jafnframt því,
sem ahugi slíkra sagnaritara
einist öðru fremur að þröngum
°g staðbundnum viðfangsefnum,
Setur verið um það að ræða,
a° þeim séu ekki tiltækar næg-
ar heimildir til þess að fást
við viðamikil verkefni, þótt
Peim finnist þau í sjálfu sér
ekki sxður áhugaverð en önnur,
og aðrar ytri aðstæður takmarka,
yers konar sagnaritunarverkefni
monnum er kleift að ráðast í.
i-n a vissum sviðum er ekki
Unnt að finna neina sérstaka
Sagnaritunarhefð. Þetta á við
nm ættfræðirannsóknir; þar skera
askólagengnir sagnfræðingar
Sag ekki úr, hvað varðar verk-
efnaval, og gildir það reyndar
einnig um vinnuaðferðir. Enn-
ivemur er ekki sjáanlegur
neinn grundvallarmunur að þessu
eyti á sjálfsævisögum og jafn-
Vel ævisögum yfirleitt.
Sagnaritarar, sem ekki eru
háskólagengnir, uppfylla misvel
þær kröfur, sem gerðar eru til
heimildanotkunar samkvsemt fræði-
legum sagnaritunarhefðum, þar
sem reiknað er með, að höfundar
hafi góða yfirsýn yfir þær heim-
ildir, sem til greina koma, og
kunni vel að rekja sig áfram
til heimilda, sem gagnlegar
eru, en liggja ekki í augum
uppi, og vísi jafnan nákvæm-
lega til heimilda sinna. Sam-
kvæmt hinni alþýðlegu sagna-
ritunarhefð er ekki lögð jafn-
mikil áhersla á heimildaleit
og stundum stuðst við einn
heimildaflokk af nokkrum, sem
til álita koma.
Hvað framsetningu snertir,
má segja, að alþýðleg sagnarit-
unarhefð felist einkum í því,
að efnið sé gert sem aðgengi-
legast - texti sá, sem saminn
er, sé sem læsilegastur. Hins
vegar geta ritsmíðar með þess-
um einkennum verið vandlega
unnar frá fræðilegu sjónarmiði;
þar getur komið fram greining
á efninu og athyglisverðar
vangaveltur um söguleg vanda-
mál og ályktanir verið dregnar.
Á þetta m.a. oft við um
kennsluefni, sem háskólagengnir
sagnfræðingar hafa samið. Á
hinum enda kvarðans með tilliti
til framsetningarháttar er svo
hin fræðilega hefð, þar sem
nákvæmni situr í fyrirrúmi og
höfundar velta gaumgæfilega
fyrir sér sögulegum og aðferða-
fræðilegum vandamálum, stundum
í tengslum við kenningar um
markmið og framvindu sögunnar.
Alþýffleg sagnaritunarhefff
Fari þessi alþýðlegu ein-
^enni saman hjá tilteknum
agnaritara, er óhætt að segja,
hann tilheyri alþýðlegri
agnaritunarhefð, en vitaskuld
&etur þessara einkenna gætt í
isrikum mæli hjá einstökum
?fVndUm, eins og áður var að
ikið. fig tel, að stætt sé á
i að tala um ákveðna alþýð-
ega sagnaritunarhefð hér á
andi á 19. og 20. öld, en
ns vegar sé ekki raunhæft
að beita skiptingu af þessu
tagi í sambandi við íslenska
sagnaritun á fyrri öldum. Þá
er erfitt að skipa sagnariturum
í flokka eftir þjóðfélagsstöðu
eða skólanámi, þótt reyndar
væru þeir sagnaritarar þess
tíma, sem skera sig úr, hvað
snertir fræðileg vinnubrögð á
þeirra tíma vísu - menn eins
og Arngrímur lærði, Finnur
biskup Jónsson og Hannes sonur
hans - allir hámenntaðir.