Sagnir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Sagnir - 01.04.1981, Qupperneq 25

Sagnir - 01.04.1981, Qupperneq 25
23 Ég á kerlingunum mikiff aff þakka Hefurðu einhvern ákveðinn hóp manna í huga þegar þú skrifar bækur þínar? Já og nei„ Það hefur þá helst verið gamla fólkið, sem ég ólst upp með heima, en það er nú flest dautt og les ekki bækur lengur, Það hafði mikinn áhuga á þjóð- legum fróðleik, sögnum og sögum. Þá bjuggu kannski 30-40 manns í hverri byggðri ey, margt af því gamalt fólk. Einkum voru það kerlingarnar sem töluðu mikið um gamla daga við vinnu sína, tó- vinnuna, dúnhreinsunina og aðra vinnu. Ég á þeim mikið að þakka. Þær voru svo ótrúlega minnugar og sumar meira að segja hagmæltar. Hefði maður haft vit á að punkta eitthvað upp af því sem þær sögðu væri maður ríkur, í Skáleyjum þar sem ég ólst upp voru 4 reisulegir bæir, allir fullir af fólki, Og í túnjaðr- inum var lítill kofi, Þar bjuggu á tímabili fjórar konur, sem all- ar hétu Guðrún. Þær voru fróðar og minnugar. Sumar dreymdi merki- lega drauma og ortu, aðrar voru skyggnar, sáu huldufólk í hverjum kletti og höfðu rekið fjörulalla í fjörunni þegar þær voru ungar, Notarðu mikið skriflegar heimildir við þín ritstörf? Yngri sagnfræffingar Hvernig líka þér skrif lærðu sagnfræðinganna? Ég hef nú lesið minnst af þeim en það sem ég hef lesið finnst mér svona upp og ofan, Og það sem skrifað er á stofnanaíslensku skil ég ekki. Það verður að fara að semja orðabók yfir það mál,- En þið voruð að spyrja mig um lærðu sagnfræðingana, Þá eruð Þið, unglingarnir, að leiða mig gamalmennið út á hálan ís. Ég Ég geri það dálítið, Er það þá einkum Gísli gamli Konráðsson sem ég sæki til. - En margt af því sem Gísli festi á pappír um lífið þar vestra lifði enn í munnlegri geymd elsta fólksins, sem var mér samtíma í eyjunum, og fór ég þá eins mikið eftir frásögn þess. Heimildastagl slapp ég þá við, Traustar heimildir og til- vitnanir kunna að vera nauðsyn- legar þegar um vönduð vísindaleg vinnubrögð er að ræða, Mínar bækur eiga ekkert skylt við vís- indi. Og fráleitt finnst mér að fella tilvitnanir og heimildir aftan við bækur, Þar koma þær að minni notum en þegar til þeirra er vitnað neðst á blað- síðu, Bréf hef ég lítið seilst í. Þau geta verið varasöm ekki síð- ur en munnlegar heimildir, Ég birti í einni bók minni nokkur bréf frá Einari móðurafa mínum, sem fór til Ameríku 1887. Þau þykja nokkuð góð og er það ekki mér að þakka. Ferðu mikið á Landsbókasafnið? Ég hef oft komið þar og legg þá stundum leið mína til hans Gríms Helgasonar í Handritadeild- inni, Það er gott að koma á Landsbókasafnið. síffri hinum eldri vil helst ekkert um þá segja. Ég efast ekki um að þeir setji punktinn og kommuna þar sem það á við en þeir mættu gjarnan temja sér meira en þeir gera að samræma fræðileg vinnubrögð og léttan og lipran stíl. Ritmál þeirra er engan veginn áferðar- fallegra eða læsilegra en hjá bestu "alþýðufræðimönnunum" og í engu held ég að yngstu sagn- fræðingarnir taki hinum eldri f ram,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.