Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Síða 26

Sagnir - 01.04.1981, Síða 26
24 Mér þykja eldri sagnfræðingarn- ir, t„d„ Páll ílggert ól-as^n og Sverrir Kristjánsson, skrifa mun skemmtilegar um sagnfræðileg efni en flestir sem eftir þá komu á akurinn, Og ekki má gleyma Lúðvík Kristjánssyni úr því ég fór að nefna nöfn„ Lúðvík sýn- ist mér einhver mesti sagnfræð- ingur sinnar samtíðar á íslandi. Hann sameinar það að skrifa al- þýðlegt fallegt mál og strang- fræðileg vinnubrögð„ Háskóli fs- lands hefði átt að sjá sóma sinn í því að heiðra hann með heiðurs- doktorsnafnbót fyrir íslenska Sjávarhætti, hið mikla ritverk hans. En ef til vill verður það að vera skrælnað torf um einhverja miðlungsmenn, sem fáir þekkja, sem menn hljóta æðstu nafnbætur fyrir á ritvellinum. Hvað finnst þér um þau við- fangsefni sem sagnfræðingar taka fyrir? Ég efa ekki að þau séu flest þarfleg. Það eru stjórnmál og aftur stjórnmál. Stjórnmála- ritgerðir hinna eldri manna hjálpuðu okkur mikið í baráttunni við Dani„ Svo er það persónu- sagan. Páll Eggert fléttaði hana mikið inn í sín ritverk. Hann á vinsældir sfnar mikið henni að þakka. Menn og menntir finnst mér ágætt verk. Dugnaður Páls og afköst munu hafa verið með eindæmum. Fólk las allt sem þaff komst yfir Hvernig var uppfræðslu barna háttað á þínum uppvaxtarárum í eyjunum? Ég held að hún hafi verið álíka og annars staðar gerðist á sama tíma. Farkennarar munu hafa verið þar fyrir mitt minni. Svo man ég eftir heimiliskennara á Hvallátrum hjá ólafi gamla föðurbróður mínum. Fleiri börn nutu góðs af því þarfa framtaki hans, Annars held ég að upp- fræðslan hafi að mestu leyti farið fram á heimilunum. ^Amma mín kenndi mér að stauta á Nýja Testamentið. Það var í stóru broti með skýru letri. HÚn hafði bandprjón fyrir stíl. Förin eft- ir hann sitja á blaðsíðunum enn„ Það var talsvert til af bókum á mínu heimili. Bækur voru á hverjum bæ„ Fólk las allt sem það náði í„ Bækur og blöð gengu á milli bæjanna í Skáleyjum. Faðir minn keypti Isafold, JÓ- hannes, sem seinna varð tengda- faðir minn, keypti Lögréttu. Fjallkonunni man ég líka eftir og blaði sem hét Haukur. Öll þessi blöð fluttu þjóðlegan fróðleik að hluta til og var mik- ið sóst eftir honum. Svo voru neðanmálsgreinar prentaðar þannig Breiðfirskt hákarlaskip. Myndin er tekin um alda- mót eða um það leyti sem Bergsveinn var að slíta barnsskónum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.