Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Síða 28

Sagnir - 01.04.1981, Síða 28
26 Spörff af akri Gerir þú mikið af því að kanna staðhætti á söguslóðum sagnaþátta þinna? Ég þekki dálítið til á innan- verðum Breiðafirði og Snæfells- nesinu norðanverðu þar sem flest- ir þættir mínir gerast„ Annars hef ég ekki haft tækifæri til að f'erðast svo sem skyldi„ Hefurðu haft eitthvað uþp úr bókum þínum? Aðallega ánægjuna„ Auk þess hefur mér fallið vel við út- gefendur mína og einstaka sinnum hef ég fengið lítilfjörlegan rithöfundastyrk. En nú er ég hættur að' skrifa og býst ekki við neinum frama eða frægð af ritstörfum mínum. Vonbrigði sækja mig því ekki heim. ************* sogunnar Finnst þér að áhugi fólks á sögulegu efni hafi dofnað síð- ustu árin með tilkomu allra fjölmiðlanna? Já, það getur varla annað verið. Það fðlk sýnir mikið þreklyndi, sem getur setið og hlustað á útvarp og horft á sjónvarp frá kl„ 7 á morgnana til 12 á miðnætti og mikið um- burðarlyndi er því fólki gefið. Lítur þú á þín verk sem jafn mikla sagnfræði og verk hinna háskólamenntuðu manna? Blessaðir verið þið, ég er enginn sagnfræðingur og lít ekki á ritverk mín sem sagnfræði„ Þetta eru spörð sem ég hef tínt upp af akri sögunnar á mjög tak- mörkuðu svæði, mér og nokkrum kunningjum mínum til stundar- gamans. Annað er það ekki„ Ráff viff tannpínu Við tannpínu á að brjóta tó'nn úr mús og stanga með henni við tó’nninaj leggja við tó'nnina saur úr ársgo’mlu sveinbarni| mylja hundstennur og taka inn duftið; leggja við tó'nn úr dauðum manni„ Pétur hét bóndi Bjarnason í Tjaldanesi vestra; árið 1710 fékk kona hans óþolandi tannpínu, sem ekki lét undan neinu; fór hann þá seinast í ráðaleysi til kirkj- unnar, reif þar upp leiði og náði í mannstó’nn til þess að leggja við tó'nnina veikur. Odd- ur ló'gmaður Sigurðsson tók upp máliðj og var Pétur sektaður fyrir tiltækið. (Jónas Jónasson frá Hraf nagTlí : íslenzkii,- þjóðhættir, bls. 329) *********** ******** * j Bann! Bann! * Hér með er ölllum ungum sein * gömlum stranglega bannað að ganga * um Arnarhólstúnið eða vera þar að * leikum, og þeir sem brjóta á móti * banni þessu verða tafarlaust kærðif * * fyrir lögreglustjóra. * * Rcykjavik 9. mai 1913. * * * Jón lóhannsson. *******************
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.