Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Page 35

Sagnir - 01.04.1981, Page 35
33 hvers vegna verk alþýðufræðimanna ganga betur í liinn almenna lesanda en verk háskólamenntaðra sagnfræð- inga. Sg tel það hins vegar frá- leitt að finna mönnum það til for- áttu að þeir fjalli um atburði, sem fólk vill lesa um. Það er lítils virði að skrifa heilu doð- rantana um efni, sem enginn hefur svo áhuga á að kynna sér. Við megum ekki gleyma því að oft eru verk alþýðufraeðimanna gagngert gerð sem skemmtiefni. £g er til dsemis undir þá sök seld- uri ef svo má að orði komast, að reyna að hafa það sem ég skrifa sem skemmtilegast og viðfangsefnin vel ég meðal annars með hliðsjón af því að ég er að skrifa fyrir aimenning. Geta háskólamenntaðir sagn- fræðingar lært eitthvað af alþýðu- fræðimönnum? Eg v i 1 nú ekki beinlínis segja að þeir geti lært af þeim en hins vegar geta sagnfræðingar auðvitað sott ýmislegt í smiðju alþýðu- íræðimannanna, notfært sér ýmis- legt sem frá þe.im kemur. Þetta hafa sagnfræðingar raunar oft gert gera enn. Auk þess hafa komið fram ýmsir snjallir alþýðufræði- meuh, sem sagnfræðingar gætu ef ffl vill tekið sér til fyrirmynd- ar hvað stíl og framsetningu snertir. Það er ekkert launungarmál að lítt menntaðir áhugamenn virðast °ft hafa náð betur til almennings með verk sín en hinir menntuðu sagnfræðingar. Viðfangsefnin sPila hér auðvitað stóra rullu en * * * * STÚDENTAFÉLAGID * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * i * t********************* ALÞYÐUFRÆÐSLA Bjarni Jónsson frá Vogi flytur erindi um: Skipakost íslenöinga fyr og síöar, sunnudag 26. janúar kl. 5 síðdegis í Iðnaðarmannahúsinu _____ Inngangur kostar 10 aura framsetning efnisins og ritstíll- inn skipta líka máli. Það er ekki laust við að mér finnist verk sagnfræðinga oft vera ansi þurr og lítt aðgengileg al- menningi. 1 þessu efni er að vísu ekki unnt að setja alla sagnfræð- inga undir sama hatt. Sumir eru mjög góðir pennar og nefni ég bara Björn Þorsteinsson sem dæmi. íslensk sagnfræffi of einangruff Hvert er viðhorf þitt tii ís- fenskrar sagnfræði og þróunar hennar síðustu áratugi? Að mörgu leyti finnst mér, sem ahugamanni um sögu, að þróun ís- lenskrar sagnfræði hafi verið mjög góð undanfarna áratugi. Hæst hef- ur mér þótt bera vinnubrögð og að- íerðir Björns Þorsteinssonar. Hann hefur lagt sig í líma við að rannsaka æ betur sama efnissviðið og það er að mínum dómi rétta að- ferðin í sögurannsóknum, að bæta sjálfan sig sem allra mest. Sum- ir hafa legið Birni á hálsi fyrir að skrifa um það sama aftur og aftur en þá gagnrýni tel ég ekki réttmæta. 1 framhaldi af þessu vil ég geta þess að ég tel það enga goð- gá þótt söguritun endurspegli að einhverju leyti persónuleg við- horf þeirra sem skrifa. Hæfileikai'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.