Sagnir - 01.04.1981, Page 35
33
hvers vegna verk alþýðufræðimanna
ganga betur í liinn almenna lesanda
en verk háskólamenntaðra sagnfræð-
inga. Sg tel það hins vegar frá-
leitt að finna mönnum það til for-
áttu að þeir fjalli um atburði,
sem fólk vill lesa um. Það er
lítils virði að skrifa heilu doð-
rantana um efni, sem enginn hefur
svo áhuga á að kynna sér.
Við megum ekki gleyma því að
oft eru verk alþýðufraeðimanna
gagngert gerð sem skemmtiefni.
£g er til dsemis undir þá sök seld-
uri ef svo má að orði komast, að
reyna að hafa það sem ég skrifa
sem skemmtilegast og viðfangsefnin
vel ég meðal annars með hliðsjón
af því að ég er að skrifa fyrir
aimenning.
Geta háskólamenntaðir sagn-
fræðingar lært eitthvað af alþýðu-
fræðimönnum?
Eg v i 1 nú ekki beinlínis segja
að þeir geti lært af þeim en hins
vegar geta sagnfræðingar auðvitað
sott ýmislegt í smiðju alþýðu-
íræðimannanna, notfært sér ýmis-
legt sem frá þe.im kemur. Þetta
hafa sagnfræðingar raunar oft gert
gera enn. Auk þess hafa komið
fram ýmsir snjallir alþýðufræði-
meuh, sem sagnfræðingar gætu ef
ffl vill tekið sér til fyrirmynd-
ar hvað stíl og framsetningu
snertir.
Það er ekkert launungarmál að
lítt menntaðir áhugamenn virðast
°ft hafa náð betur til almennings
með verk sín en hinir menntuðu
sagnfræðingar. Viðfangsefnin
sPila hér auðvitað stóra rullu en
*
*
*
*
STÚDENTAFÉLAGID
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
* i
*
t*********************
ALÞYÐUFRÆÐSLA
Bjarni Jónsson frá Vogi
flytur erindi um:
Skipakost íslenöinga fyr og síöar,
sunnudag 26. janúar kl. 5 síðdegis
í Iðnaðarmannahúsinu
_____ Inngangur kostar 10 aura
framsetning efnisins og ritstíll-
inn skipta líka máli.
Það er ekki laust við að mér
finnist verk sagnfræðinga oft vera
ansi þurr og lítt aðgengileg al-
menningi. 1 þessu efni er að vísu
ekki unnt að setja alla sagnfræð-
inga undir sama hatt. Sumir eru
mjög góðir pennar og nefni ég bara
Björn Þorsteinsson sem dæmi.
íslensk sagnfræffi of einangruff
Hvert er viðhorf þitt tii ís-
fenskrar sagnfræði og þróunar
hennar síðustu áratugi?
Að mörgu leyti finnst mér, sem
ahugamanni um sögu, að þróun ís-
lenskrar sagnfræði hafi verið mjög
góð undanfarna áratugi. Hæst hef-
ur mér þótt bera vinnubrögð og að-
íerðir Björns Þorsteinssonar.
Hann hefur lagt sig í líma við að
rannsaka æ betur sama efnissviðið
og það er að mínum dómi rétta að-
ferðin í sögurannsóknum, að bæta
sjálfan sig sem allra mest. Sum-
ir hafa legið Birni á hálsi fyrir
að skrifa um það sama aftur og
aftur en þá gagnrýni tel ég ekki
réttmæta.
1 framhaldi af þessu vil ég
geta þess að ég tel það enga goð-
gá þótt söguritun endurspegli að
einhverju leyti persónuleg við-
horf þeirra sem skrifa. Hæfileikai'