Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Page 37

Sagnir - 01.04.1981, Page 37
35 Aff lesa söguna út úr landinu Hvenær vaknaði fræðaáhufji þinn? Hann vaknaði mjög snemma. Eg var alinn upp við áhuga á Þjóðlegum fróðleik. Föðurbróð- ir minn, sem var heimilisfastur hjá foreldrum mínum, var mikið gefinn fvrir þjóðlegan fróðleik af vmsu tagi og þá sérstaklega sögu. Hann veitti mér af visku sinni og vakti hjá mér fróðleiks- fýsn, sem ekki hefur dofnað síðan. A heimili mínu í sveitinni v°ru Islendingasögurnar lesnar svu að segja upp til agna eins °g svo víða á þeim árum. ls- lendingasagnalesturinn átti stóran þátt í að ég tók að rækta með mér áhuga á sögulegum fróð- leik. Fólk var mjög gefið fyrir Islendingasögurnar um það leyti sem ég var að slíta barnsskónum °g það trúði þeim eins og nýju neti. Nú virðist áhugi almenn- ings á sögunum svo til horfinn og það miður. Þá hafa fræðimenn a seinni árum tekið að draga í efa sannleiksgildi Islendinga- sagna. Þótt þessir menn hafi vafalaust eitthvað til síns máls held ég að í Islendingasögunum ielist mun fleiri sannleikskorn en þeir vilja vera láta. Hvers konar einkum við þín heimildir notarðu fræðistörf? Auðvitað fara mínar heimildir eftir því hvað ég er að fást við hverju sinni. 1 sagnaþáttum mín- hef ég til dæmis stuðst mikið við munnlegar frásagnir fólks, annars staðar hafa skráðar heim- ildir komið meira við sögu. í þessu sambandi megum við þó ekki Sleyma því að það er að nokkru feyti líka hægt að lesa söguna uf úr landinu sjálfu. Landið heíur í sér fólgnar ýmsar heim- ^ldir. sem geta sagt okkur margt eí þær eru notaðar á réttan hátt. f rannsóknum mínum á sunnlensku lreppaskipaninni hef ég til dæm- is reynt að notast við það sem andið sjálft hefur að segja. Hvernig er háttað lestrar- venjum þínum í sambandi við verk sögulegs eðlis? Yfirleitt les ég allt sem ég kemst í tæri við af íslenskum bókum, sem hafa að geyma sögu- legan fróðleik, hvort sem þær eru ritaðar af menntuðum sagn- fræðingum eða ómenntuðum áhuga- mönnum. Auk þess ber ég mig talsvert eftir ýmsum tímaritum, sem fjalla um söguleg efni, svo sem Sögu og ýmsum héraðstímarit- um. Sé litið út fyrir land- steinana er það einkum breska sagan sem hefur heillað mig og les ég talsvert af bókum þar að lútandi. Bresk sagnfræði stend- ur mjög framarlega. Hvert er álit þitt á tíma- ritinu Scgu? Tímaritið Saga er vísir að nauðsynlegum vettvangi fyrir Is- lenska sagnfræðinga. Að mörgu leyti finnst mér Saga góð en hún mætti þó að ósekju höfða meir til almennings en hún gerir í dag. Það væri vafalaust unnt að auka mjög útbreiðslu tímaritsins með því að birta í því aðgengilegri og léttari greinar en þar hafa oft birst. Enginn er kominn til með að segja að fræðilegt verk þurfi nauðsynlega að vera leiðinlegt aflestrar. Sagnfræð- ingar ættu að gera sér meira far um að sameina fræðilega rannsókn og aðgengilega framsetningu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.