Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Side 38

Sagnir - 01.04.1981, Side 38
36 „Skagfirsk sagnfrædi f breiðasta skilningi” Rætt viff ritstjóra Skagf irffingabókar Urn allt land eru gefin út ýmis tímaritj sem hafa að geyma meira og minna af alþýðlegum fróðleik og sögulegu efni. Þessi tímarit eru ágætur vett- vangur fyrir svokallaða alþýðu- fræðimenn. Eitt þessara rita er Skagfirðingabók, sem Sögu- félag Skagfirðinga stendur að„ Hún kom fyrst út árið 1966 og hefur staðið með miklum blóma undanfarin ár. I inngangi að fyrsta hefti Skagfirðingabókar segir m.a, um hlutverk bókarinnar: o o o Skagfirðingabók er ætl- að það hlutverk að varðveita frá gleymsku margvíslegan fröðleik um Skagafjörð og Skagfirðinga, Að baki þeirri hugmynd býr sú sannfæring, að það sé hverjum fslendingi nauðsyn að varðveita tengsl- in við fortíð sína og upp- runa, ekki síst nú á dögum, þegar orðið hafa aldahvörf í þjóðfélaginu. Sagnir ákváðu að kynnast Skag" firðingabók nánar og í því skyni var spjallað við þá ritstjörnar- menn hennar, sem búsettir eru í Reykjavík, þá ögmund Helgason, Sölva Sveinsson og Gísla Magnús- son„ Fjórði ritstjórnarmaðurinn, Hjalti Pálsson, býr í Skagafirði. Hefur örvaffmarga tilskrifta Hvert er efni Skagfirðingabók- ar? Segja má að efni Skagfirðinga- bókar sé a.m.k. þrískipt. I Hér- aðsskjalasafninu á Sauðárkróki, Landsbókasafni og Þjóðskjala- safni liggja óprentaðir þættir af ýmsu tagi, svo og skjöl og skýrslur sem við ritstjórnar- menn búum til prentunar. Þá hefur borist margvíslegt efni frá alþýðufræðimönnunum svoköll- uðu eða öðrum, sem rita um þau efni, sem stundum ganga undir nafninu þjóðlegur fróðleikur. Loks eru birtar ritgerðir um skagfirsk efni, sem^flestar hafa verið samdar sem prófritgerðir við Háskóla Islands eða menn hafa verið beðnir um sérstaklega vegna þess að þeir voru handgengnir efninu. Gjarnan má geta þess að Skag- firðingabók hefur örvað marga til skrifta, sem hér fundu sér vettvang, en hefðu annars látið ógert að mestu að skrásetja þann fróðleik sem þeir bjuggu yfir. Tekið skal fram, að það hefur verið meginregla að birta ekki frumsamið efni í bókinni, þ.e, skáldskap í bundnu eða óbundnu máli, nema það væri tengt fólki, sem verið er að skrifa um, Skag- firðingabók er skagfirsk sagn- fræði í breiðasta skilningi þess orðs.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.