Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 40

Sagnir - 01.04.1981, Blaðsíða 40
38 Gömul mynd af kláf- ferju í Skagafirði. Þá er orðafar þessara manna mjög auðlegt af tungutaki fyrri tíðar og stílleg blæbrigði verða því oft af þeim toga, sem við hinir yngri höfum ekki á okkar valdi„ Sem dæmi mætti nefna, að í þætti, sem einn hinna yngri manna var með í smíðum um at- burð frá síðustu öld, sagði, að tiltekinn maður hefði verið drykkfeldura Einn hinna gömlu las þáttinn yfir og benti á, að hér færi betur á að hafa ölkær, enda kvaðst hann ekki hafa heyrt orðið fyrr en á síðari árum0 Þetta skapar allt annan hugblæ„ Yfirleitt má segja að það sem frá alþýðufræðimönnunum kemur sé ákaflega merkilegt efni„ Það er ekki einungis vegna málfarsins heldur sýnir það svo vel þann anda sem þetta fðlk er alið upp við0 Þessir menn eru mðtaðir af kyrrstæðu bændaþjóðfélagi þar sem munnleg varðveisla var ríkur þáttur í uppeldinu. NÚ alast börn ekki upp við þessa hefð„ Mðtunin^ er allt önnur0 Líklegt má þð telja að þegar komið er yfir miðjan aldur, líti ýmsir yfir farinn veg0 Alþýðufræðimenn byggja að verulegu leyti á eigin reynslu eða munnlegum arfsögnum0 Þeg- ar þeir rita um efni, sem ekki er tengt lífshlaupi þeirra sjálfra, þá eru heimildir oft- ast felldar fullkomlega inn í textann, ekki ðsvipað og hjá Ara frðða0 Ýmsir þessara manna gera lítinn greinarmun á svo- kölluðum strangfræðilegum efn- um og öðru sem í frásögur er fært, svo sem draumum og fyrir- boðum0 Það er haft fyrir satt, að margir þessara alþýðufræðimanna hafi annan ritunarmáta en við yngri menn, Þeir þrauthugsa allt, jafnððum, skrifa hægt og bítandi hverja málsgrein af annarri, og mðta texta sinn strax í fyrstu atrennu, en gera sjaldnast uppkast eða sða papp- ír með ðtal umritunum, Hvað er alþýðufræðimaður? Hvernig vinna þeir menn_, sem svo eru kallaðir? Níels skáldi: einn þeirra fjölmörgu sem hafa átt þátt í að mynda samfellda röð fræðimanna í Skagafirði gegnum aldirnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.