Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Síða 55

Sagnir - 01.04.1981, Síða 55
53 Bjarni Kjartansson: Aff nema fyrir „westan” Veturinn 1979-80 dvaldist undirritaður við sögunám á B.A.- stigi við University of Michigan í Ann Arbor í Bandaríkjunum. Fyrir tilstilli Félags sagnfræði- nema naut ég styrks úr Stúdenta- skiftasjóði til að gera smá sam- antekt um fyrirkomulag námsins. Fer hún hér á eftir og er víst vart seinna vænna. Svo ég taki þann handhæga pól í hæðina að skoða hvað í námstil- högun er frábrugðið því sem við eigum að venjast hér heima, þá hnvtur maður fyrst um vissar tak- markanir á valfrelsi. Því fer fjarri að hægt sé að velja að vild úr þeim tugum námskeiða sem í boði eru, því þau eru flokkuð i fimm hópa eftir þyngd. Fyrsta ars nemar taka námskeið úr létt- asta flokknum sem eru ætluð til inngangs og kynningar. Nemar sem eru komnir fast að B.A.-prófi velja námskeið úr þyngstu flokk- unum, en í þeim eru gerðar miklu meiri kröfur til vinnubragða og bekkingar á aðferðafræði. Einnig eru gerðar skýrar forkröfur inn 1 sérhæfð námskeið. Fyrir "Intell- ectual History of the Ancáent Near Eastern and Pre-Classical Mediterranean World" svo dæmi sé tekið, verða nemendur að hafa lok- ið a.m.k. einu námskeiði í^forn- aldarheimspeki, f ornaldarbókmennt- um, eða fornaldarsögu, vera á Þriðja eða fjórða ári, og vel lsesir á minnst eitt tungumál ann- að en ensku. Höfuðkosturinn við þessa skipan er tvíþættur. Nem- endur í einstökum námskeiðum standa flestir á nokkuð svipuðum þekk'mgargrunni og er námsþyngd °g yfirferð miðuð við hann. Það er því lítil hætta á að nemendur hellist úr lestinni af því að þeim þyki námið annaðhvort þungt eða létt og le.iðilegt. Þegar nem- endur fikra sig upp í þyngri flokk námskeiða er gert ráð fyrir því að þeir hafi aukið talsvert við kunnáttu sína í þeim vinnubrögð- um sem greinin byggir á. Þótt einstök námskeið í aðferðafræðura og söguheimspeki séu í boðj., þá má segja að viss þekking á þeim þáttum sé á skemmtilegan hátt felld inn í hið almenna sögunám. Hvað próf varðar, þá er fyrir- komulag þeirra þægilegt fyrir nemendur^jafnt sem kennara. Loka- prof í námskeiðum vega sjaldnast meira en 40$ af heildareinkunn, afgangurinn er borinn uppi af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.