Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Page 65

Sagnir - 01.04.1981, Page 65
63 Um listfrædslu í Háskóla íslands Listasaga er í dag kennd til 10 eininga innan sagnfræði- greinar Háskóla íslands. Kennd eru tvö 5 eininga námskeið, sem hvort fyrir sig spannar tvö misseri, þ.e. bæði haust- og vormisseri, og tekur það þvi nemanda tvö ár, ef hann hyggst sækja tíma í báðum þessum nám- skeiðum. Megináhersla liggur á evrópskri myndlistarsögu, og er á fyrra námskeiðinu farið frá lokum víkingaaldar til barokk-skeið- sins, en á hinu síðara byrjað á rokoko-tímabilinu og farið fram á vora daga. Enn fremur er á báðum námskeiðum veitt innsýn í myndgreiningu og farið í sýning- ar- og safnferðir, eftir því sem tilefni gefast. Kennari þessara námskeiða er Björn Th. Björnsson, listfræðingur. Ýmsar hugmyndir hafa verið á lofti meðal nemanda um að auka hlut listasögunnar, og jafnframt almennrar menningarsögu, innan heimspekideildar, jafnvel á þann hátt að listfræð.i yrði gerð að sjálfstæðri aukagrein til B.A.- Profs innan deildarinnar. 'fil að mynda sendu 19 stúdenta deildar- yfirvöldum bréf í marsmánuði 1979, Þar sem lagt var til að lista- saga yrði kennd til 15 eininga innan sagnfræði, en þeirri 5sk var synjað. Á hinn bóginn sam- Þykkti námsnefnd í sagnfræði Þil B.A.-prófs þetta sama vor að beina þeim eindregnu tilmæl- um til deildarráðs Heimspeki- deildar að það tæki þegar til um- ræðu og athugunar hvort ekki væri tiltækilegt að taka upp kennslu í deildinni í listfræði sem aukagrein (30 ein.) til B.A.- profs. Deildarráð samþykkti sama vor að kjósa þriggja manna nefnd til að athuga málið. Skyldu sagnfræðikennarar til- nefna einn mann í nefndina, heimspekikennarar annan og stúd- entar hinn þriðja. Leið síðan tæpt ár án þess að nokkuð gerð- ist í málinu, en þá tóku 27 nemendur sig til og rituðu bréf til deildarforseta, þar sem þess var farið á leit að nefnd- in yrði skipuð, sem hann og gerði. Kom hún saman þ. 29. apríl 1980. Nefndarmenn, þeir Jón Guðnason, dósent, Arnór Hannibalsson, lektor og Hafþór Yngvason, fulltrúi nemenda, lögðu síðan til í álitsgerð sinni að listfræði yrði komið á sem sjálfstæðri aukagrein innan deildarinnar og komu með eftir- farandi tillögu um kennslu- skipulag: a) Listasaga yrði kennd til 15 eininga, þ.e.a.s. eitt 5 eininga námskeið skyldi bætast við þáverandi listasögukennslu. b) Fagurfræði (listaheimspeki) yrði kennd til 5 eininga, en þetta námskeið hefur verið kennt þriðja hvert ár innan heimspekinnar. c) Safnafræði (múseológía) yrði kennd til 5 eininga. d) Saga íslenskrar myndlistar yrði kennd til 5 eininga, en enga kennslu er að fá í þeim efnum í dag innan Háskólans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.