Sagnir - 01.04.1981, Page 66
64
Nefndin taldi enn fremur stofn-
un lektorsembættis í listfræði
nauðsynlega forsendu þess að
greininni yrði komið á sem
sjálfstæðri aukagrein, Var áliti
nefndarinnar síðan skilað til
deildarráðs.
Nú er málum þannig háttað að
á hverju ári leggur deildarráð
heimspekideildar fram lista um
þær stöður, sem það telur þörf
á að bætt sé við deildina, fyr-
ir nefnd, sem samanstendur af
forráðamönnum Háskólans og full-
trúum fjármálaráðuneytisins.
Er embættunum raðað í forgangs-
röð á þennan lista, eftir því
hvar deildarráð telur þörfina
mesta. Á síðasta ári var sér-
staklega mælt með viðbótarstöð-
um í ensku, heimspeki,ogbók-
menntafræði, en tillaga um
stofnun lektorsembættis í list-
fræði lenti þar neðarlega á
blaði. Leikar fóru þannig að
samþykki og fjárveiting fékkst
fyrir stofnun embættis í ensku
og mun það eina embættið sem feng-
ist hefur bætt við deildina síð-
astliðin 5 árf
Af þessu mætti ætla að lektors-
embætti í listfræði sé næsta
fjarlægur og óraunhæfur draum-
ur, og þar sem embættið er tal-
in nauðsynleg forsenda þess að
listfræði verði komið á sem
aukagrein er næst að ætla að
svo muni aldrei verða, nema
fram komi umtalsverður þrýst-
ingur nemenda sjálfra. Undir-
skriftalisti frá nemendum deild-
arinnar yrði að vera nægilega
nafnamargur til að deildarráð
gæti ekki virt hann að vettugi
við forgangsröðun viðbótarem-
Möguleikar
Tilað gera grein fyrir ör-
fáum möguleikum á þeim stuðningi
sem listfræðsl'a og listasaga get-
ur veitt öðrum greinum, og til
áð^sýna fram á hin fjölmörgu
sjónarhorn, sem unnt væri að
velja um, ef kennsla í grein-
Aths.
Þér, sem fariá í Bíó
Athugið, hvort ekk
væri líka rétt ac
skoda íslenzkar list-
sýningar
Gutenberg
Auglýsing frá 3. áratugnum
bætta, þannig að lektorsembætti
í listfræði yrði ofarlega á
lista þeirra embætta, sem deild-
in telji þörf á að bætt sé við.
En sem fyrr er listasagan ein-
göngu kennd til 10 eininga inn-
an sagnfræði og mun ljóst að svo
verði um ófyrirsjáanlega framtíð,
nema nemendur reyni að hafa áhrif
á þróun mála í þá átt að kennsla
verði aukin. Ein leið, sem ætti
að vera tiltölulega greiðfær, er
sú að tekin verði upp kennsla í
íslenskri myndlistársögu á cand.
mag.-stigi, en til þess þyrftu
nemendur að láta í ljós áhuga
sinn.
listfræffslu
inni yrði aukin, má taka saman-
burð við háskólanám í greininni
erlendis. 1 Frakklandi er námi
hagað á strangfræðilegan hátt
og mikil áhersla lögð á teng-
ingu greinarinnar við aðrar
húmanískar greinar, t.d. á þann