Sagnir


Sagnir - 01.04.1981, Page 71

Sagnir - 01.04.1981, Page 71
69 Þórunn Valdimarsdóttir: Nokkur ord um sjón og sðgu Að hve miklu leyti er sögu- leg innlifun sjðnræn? Nota áhugamenn um sögu mynd- efni í tengslum við það sögulega viðfangsefni sem þeir fást við? Það er varla réttlætanlegt að spyrja sig svo óræðrar spurning- ar sem þeirrar hvernig sagnfræð- ingar "sjái" söguna, Menn fást jú við hin ólíkustu snið af for- tíðinni, sneiða hana niður út frá hinum ýmsu sjónarhornum og nota ólíkar tímaviðmiðanir x úr- vinnslu sinni. Er viss söguskoðun blind í þeim bókstaflega skilningi að hún tengist ekki sjónrænum leif- um fortíðarinnar? Við höfum til dæmis mjög takmarkaða vitneskju um sviðsetningu íslandssögunnar, en því má kenna um hversu stutt sögurannsóknir hér eru á veg komnar„ Myndefni auðgar vitneskju vora um fortíðina og er beinlínis nauðsynlegt til að gefa veruleik fyrri alda raunverulegan svip í huga manns. En visst myndefni er jafnframt lykillinn að horfnum hugsunarhætti„ Aður en prentað mál varð útbreitt voru myndir hlaðnar táknum, sem höfðu flókið merkingarlegt gildi. Miðalda- menn .lærðu "minnislist" 1 sam- hengi við mælskulistina„ "Minn- islistin" fólst í grófum dráttum í því að breyta huglægum ímyndum í myndræn tákn(sjá ijiynd). Hugar- heimur miðalda átti sér myndræna hliðstæðu og upplýst fólk þeirra tíma lagði vissan skilning í tákn, sem eru nútímamanninum ó- skiljanleg. Sambærilegt tákn- mál í nútímanum er helst að finna í notkun umferðarmerkja. Skilningur okkar á miðöldum hlýtur því að vera takmarkaður ef við skiljum ekki það tákn- mál sem felst í myndmáli þeirra tíma, Ný tegund söguskoðunar, sem kennd er við "mentalité"(huglæg saga), leggur mikið upp úr mynd lestri. Hún hefur eins og sér- hver ný söguskoðun eitthvað nýtt til málanna að leggja og býðst til að fylla upp í dimman hluta hinnar óræðu myndar. Hag
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.